350 króna múrinn fallinn Eiður Þór Árnason skrifar 15. júní 2022 17:24 Bensínlítrinn kostar nú 350,4 krónur á flestum stöðvum Atlantsolíu. Vísir/Vilhelm Bensínlítrinn er nú víða kominn yfir 350 krónur í kjölfar umtalsverðra hækkana seinustu misseri. Samkvæmt gögnum frá Gasvaktinni reið Orkan á vaðið á mánudag og hækkaði verð á flestum stöðvum sínum um 11,5 krónur úr 343,4 krónum í 354,9 krónur á lítrann. Atlantsolía fylgdi skammt á eftir með viðlíka hækkun og innan við sólarhring síðar hækkaðu N1, ÓB og Olís verð um sjö krónur og fóru þar með yfir 350 krónu múrinn. Orkan og Atlantsolía brugðust svo við með því lækka sig niður fyrir verð keppinautanna. Áfram er hægt að kaupa bensín á um og yfir 320 krónur lítrann á vissum stöðvum Orkunnar, ÓB, Atlantsolíu og N1 en á flestum stöðum er verð nú komið yfir umtalaðar 350 krónur. Þetta má lesa úr gögnum GSMBensín frá höfuðborgarsvæðinu. Ekki lengur hægt að kaupa bensín undir 300 krónum Áfram fæst ódýrasta bensínið hjá Costco í Kauptúni á 311,6 krónur lítrann en næst á eftir koma valdar stöðvar Orkunnar við Bústaðaveg, Dalveg og Reykjavíkurveg sem selja lítrann á 320,70 krónur. Þá bjóða valdar stöðvar ÓB og Atlantsolíu upp á bensín á 320,80 krónur þegar þetta er skrifað. Verð er nokkuð hærra á öðrum sölustöðum fyrirtækjanna líkt og áður segir og getur munurinn numið um þrjátíu krónum. Lengi vel var Costco síðasti söluaðilinn til þess að bjóða upp á bensín undir 300 krónum á lítrann en það breyttist þann 10. júní þegar verð var hækkað í 302,8 krónur. Það hefur síðan verið hækkað um 8,8 krónur til viðbótar. Rúmir þrír mánuðir eru liðnir frá því að bensínverð fór yfir 300 krónur víðast hvar hér á landi. Bensín og olía Verðlag Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Bensínlítrinn kominn yfir 300 krónur á einni bensínstöð Olís Bensínlítrinn kostar nú 302,80 krónur bensínstöð Olís í Hrauneyjum. Bensínverð hefur hækkað umtalsvert síðustu vikurnar, ekki síst í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og hækkandi heimsmarkaðsverðs. 9. mars 2022 08:48 Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Sjá meira
Atlantsolía fylgdi skammt á eftir með viðlíka hækkun og innan við sólarhring síðar hækkaðu N1, ÓB og Olís verð um sjö krónur og fóru þar með yfir 350 krónu múrinn. Orkan og Atlantsolía brugðust svo við með því lækka sig niður fyrir verð keppinautanna. Áfram er hægt að kaupa bensín á um og yfir 320 krónur lítrann á vissum stöðvum Orkunnar, ÓB, Atlantsolíu og N1 en á flestum stöðum er verð nú komið yfir umtalaðar 350 krónur. Þetta má lesa úr gögnum GSMBensín frá höfuðborgarsvæðinu. Ekki lengur hægt að kaupa bensín undir 300 krónum Áfram fæst ódýrasta bensínið hjá Costco í Kauptúni á 311,6 krónur lítrann en næst á eftir koma valdar stöðvar Orkunnar við Bústaðaveg, Dalveg og Reykjavíkurveg sem selja lítrann á 320,70 krónur. Þá bjóða valdar stöðvar ÓB og Atlantsolíu upp á bensín á 320,80 krónur þegar þetta er skrifað. Verð er nokkuð hærra á öðrum sölustöðum fyrirtækjanna líkt og áður segir og getur munurinn numið um þrjátíu krónum. Lengi vel var Costco síðasti söluaðilinn til þess að bjóða upp á bensín undir 300 krónum á lítrann en það breyttist þann 10. júní þegar verð var hækkað í 302,8 krónur. Það hefur síðan verið hækkað um 8,8 krónur til viðbótar. Rúmir þrír mánuðir eru liðnir frá því að bensínverð fór yfir 300 krónur víðast hvar hér á landi.
Bensín og olía Verðlag Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Bensínlítrinn kominn yfir 300 krónur á einni bensínstöð Olís Bensínlítrinn kostar nú 302,80 krónur bensínstöð Olís í Hrauneyjum. Bensínverð hefur hækkað umtalsvert síðustu vikurnar, ekki síst í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og hækkandi heimsmarkaðsverðs. 9. mars 2022 08:48 Mest lesið Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Sjá meira
Bensínlítrinn kominn yfir 300 krónur á einni bensínstöð Olís Bensínlítrinn kostar nú 302,80 krónur bensínstöð Olís í Hrauneyjum. Bensínverð hefur hækkað umtalsvert síðustu vikurnar, ekki síst í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu og hækkandi heimsmarkaðsverðs. 9. mars 2022 08:48