„Lafufu“ geti verið hættuleg Árni Sæberg skrifar 10. nóvember 2025 15:28 Labubu tuskudýrin njóta fádæma vinsælda þessi dægrin. Jakub Porzycki/Getty Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur varað við eftirlíkingum af Labubu tuskudýrum, eða svokölluðum Lafufu. Á dögunum voru um 35.000 stykki af Lafufu gerð upptæk í Portúgal. Í tilkynningu á vef HMS segir að Labubu tuskudýr hafi orðið mjög vinsæl að undanförnu. Í kjölfarið hafi myndast markaður fyrir eftirlíkingar sem kallast Lafufu. Erlendir eftirlitsaðilar og tollayfirvöld í EU hafi stöðvað fjölda sendinga með eftirlíkingum af Labubu þar sem þær uppfylltu ekki öryggiskröfur sem gilda um leikföng. Því sé varað sérstaklega við eftirlíkingum á Labubu tuskudýrunum. Um daginn hafi um 35.000 stykki af Lafufu verið gerð upptæk í Portúgal og nýlega hafi sænski tollurinn lagt hald á yfir 5.300 Lafufu tuskudýr. Í prófunum hjá sænsku efnastofnuninni hafi bönnuð efni fundist í flestum eftirlíkingunum. Efni af tegundinni þalöt, aðallega DEHP, hafi fundist í 5 af 7 leikföngum sem prófuð voru í Svíþjóð. Þalöt séu notuð til að mýkja plast og geti truflað hormónastarfsemi, haft áhrif á á frjósemi við langvarandi útsetningu og losnað úr efninu með tímanum og borist, til dæmis, í ryksöfnun á heimilum. „Fólk er því sérstaklega varað við að kaupa eftirlíkingar á Labubu tuskudýrum. Eigendur þeirra eru hvattir til að farga þeim á öruggan hátt.“ Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Þegar fréttir bárust af því að slagsmál hefðu brotist út í verslun skammt frá heimili mínu í London yfir nýrri sendingu af Labubu-böngsum voru fyrstu viðbrögð mín að setja mig á háan hest: Sauðir, hugsaði ég með mér þar sem ég las dagblaðið yfir matcha-tei og Dúbaí-súkkulaði, óraveg frá hjörðinni. Eða svo taldi ég. 2. október 2025 07:03 Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Labubu bangsarnir vinsælu eru ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla, en skólastjóri segir að bangsarnir hafi verið farnir að valda miklum leiðindum og metingi meðal barna í skólanum. Foreldrar hafa tekið mjög vel í regluna. 7. september 2025 11:40 Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Hópur ungra karlmanna braust inn í leikfangaverslun í Kaliforníu á dögunum og stal nærri öllum birgðum verslunarinnar af leikfanginu Labubu. Þjófarnir tóku með sér varning að andvirði nærri 900 þúsund króna. 10. ágúst 2025 11:08 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Sjá meira
Í tilkynningu á vef HMS segir að Labubu tuskudýr hafi orðið mjög vinsæl að undanförnu. Í kjölfarið hafi myndast markaður fyrir eftirlíkingar sem kallast Lafufu. Erlendir eftirlitsaðilar og tollayfirvöld í EU hafi stöðvað fjölda sendinga með eftirlíkingum af Labubu þar sem þær uppfylltu ekki öryggiskröfur sem gilda um leikföng. Því sé varað sérstaklega við eftirlíkingum á Labubu tuskudýrunum. Um daginn hafi um 35.000 stykki af Lafufu verið gerð upptæk í Portúgal og nýlega hafi sænski tollurinn lagt hald á yfir 5.300 Lafufu tuskudýr. Í prófunum hjá sænsku efnastofnuninni hafi bönnuð efni fundist í flestum eftirlíkingunum. Efni af tegundinni þalöt, aðallega DEHP, hafi fundist í 5 af 7 leikföngum sem prófuð voru í Svíþjóð. Þalöt séu notuð til að mýkja plast og geti truflað hormónastarfsemi, haft áhrif á á frjósemi við langvarandi útsetningu og losnað úr efninu með tímanum og borist, til dæmis, í ryksöfnun á heimilum. „Fólk er því sérstaklega varað við að kaupa eftirlíkingar á Labubu tuskudýrum. Eigendur þeirra eru hvattir til að farga þeim á öruggan hátt.“
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Þegar fréttir bárust af því að slagsmál hefðu brotist út í verslun skammt frá heimili mínu í London yfir nýrri sendingu af Labubu-böngsum voru fyrstu viðbrögð mín að setja mig á háan hest: Sauðir, hugsaði ég með mér þar sem ég las dagblaðið yfir matcha-tei og Dúbaí-súkkulaði, óraveg frá hjörðinni. Eða svo taldi ég. 2. október 2025 07:03 Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Labubu bangsarnir vinsælu eru ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla, en skólastjóri segir að bangsarnir hafi verið farnir að valda miklum leiðindum og metingi meðal barna í skólanum. Foreldrar hafa tekið mjög vel í regluna. 7. september 2025 11:40 Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Hópur ungra karlmanna braust inn í leikfangaverslun í Kaliforníu á dögunum og stal nærri öllum birgðum verslunarinnar af leikfanginu Labubu. Þjófarnir tóku með sér varning að andvirði nærri 900 þúsund króna. 10. ágúst 2025 11:08 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Sjá meira
Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Þegar fréttir bárust af því að slagsmál hefðu brotist út í verslun skammt frá heimili mínu í London yfir nýrri sendingu af Labubu-böngsum voru fyrstu viðbrögð mín að setja mig á háan hest: Sauðir, hugsaði ég með mér þar sem ég las dagblaðið yfir matcha-tei og Dúbaí-súkkulaði, óraveg frá hjörðinni. Eða svo taldi ég. 2. október 2025 07:03
Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Labubu bangsarnir vinsælu eru ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla, en skólastjóri segir að bangsarnir hafi verið farnir að valda miklum leiðindum og metingi meðal barna í skólanum. Foreldrar hafa tekið mjög vel í regluna. 7. september 2025 11:40
Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Hópur ungra karlmanna braust inn í leikfangaverslun í Kaliforníu á dögunum og stal nærri öllum birgðum verslunarinnar af leikfanginu Labubu. Þjófarnir tóku með sér varning að andvirði nærri 900 þúsund króna. 10. ágúst 2025 11:08