Vísar ásökunum um samráð á bug Bjarki Sigurðsson skrifar 14. ágúst 2025 21:02 Magnús Hafliðason er framkvæmdastjóri N1. Vísir/Sigurjón Framkvæmdastjóri N1 vísar ásökunum um verðsamráð olíufélaganna á bug. Í greiningu ASÍ kemur fram að bensínverð á Íslandi lækki mun hægar en heimsmarkaðsverð. Verðlagseftirlit ASÍ birti í morgun grein þar sem kom fram að ólíkt því sem þekkist almennt á heimsvísu, lækki olíuverð hjá íslensku olíufélögunum ekki í takt við heimsmarkaðsverð. Frá janúar hafi lægsta eldsneytisverð innanlands lækkað um 2,5 prósent, samanborið við 13,7 prósent lækkun heimsmarkaðsverðs. Ekkert samráð Í greininni er ýjað að því að olíufélögin stundi einhverskonar samráð. Olíuverð hjá N1, Orkunni og ÓB sé nánast alltaf það sama. „Ég get auðvitað bara svarað fyrir mitt félag. Við höfum skýra nálgun á það hvernig við högum verðlagningu á eldsneyti. Við höfum allt þetta ár verið fyrst félaga til að lækka verð. Ég held það sé merki um hversu mikill samkeppnismarkaður þetta er. Við breytum verði, sendum í kerfið og mínútum síðar er samkeppnin búin að bregðast við. Að það sé lítill verðmunur milli félaga segir ekki til um að það sé verðsamráð, þvert á móti er samkeppnin svo mikil,“ segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri N1. Margt fleira inni í verðinu Hann segir greiningu ASÍ vera vonbrigði. „Það er auðvitað margt fleira en heimsmarkaðsverð sem mótar eldsneytisverð á Íslandi. Föst gjöld, föst gjöld til ríkisins og annar rekstrarkostnaður er þarna inni líka. Þannig það er ekki hægt að horfa í prósentu breytingu á heimsmarkaðsverði og ætlað að hún skili sér að fullu í sömu prósentu á dælu. Það gefur auga leið. Það eru veruleg vonbrigði að ASÍ komi fram með þessum hætti og sé ekki með vandaðri vinnubrögð,“ segir Magnús. Neytendur Festi Bensín og olía ASÍ Verðlag Fjármál heimilisins Skattar og tollar Samkeppnismál Mest lesið Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Sjá meira
Verðlagseftirlit ASÍ birti í morgun grein þar sem kom fram að ólíkt því sem þekkist almennt á heimsvísu, lækki olíuverð hjá íslensku olíufélögunum ekki í takt við heimsmarkaðsverð. Frá janúar hafi lægsta eldsneytisverð innanlands lækkað um 2,5 prósent, samanborið við 13,7 prósent lækkun heimsmarkaðsverðs. Ekkert samráð Í greininni er ýjað að því að olíufélögin stundi einhverskonar samráð. Olíuverð hjá N1, Orkunni og ÓB sé nánast alltaf það sama. „Ég get auðvitað bara svarað fyrir mitt félag. Við höfum skýra nálgun á það hvernig við högum verðlagningu á eldsneyti. Við höfum allt þetta ár verið fyrst félaga til að lækka verð. Ég held það sé merki um hversu mikill samkeppnismarkaður þetta er. Við breytum verði, sendum í kerfið og mínútum síðar er samkeppnin búin að bregðast við. Að það sé lítill verðmunur milli félaga segir ekki til um að það sé verðsamráð, þvert á móti er samkeppnin svo mikil,“ segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri N1. Margt fleira inni í verðinu Hann segir greiningu ASÍ vera vonbrigði. „Það er auðvitað margt fleira en heimsmarkaðsverð sem mótar eldsneytisverð á Íslandi. Föst gjöld, föst gjöld til ríkisins og annar rekstrarkostnaður er þarna inni líka. Þannig það er ekki hægt að horfa í prósentu breytingu á heimsmarkaðsverði og ætlað að hún skili sér að fullu í sömu prósentu á dælu. Það gefur auga leið. Það eru veruleg vonbrigði að ASÍ komi fram með þessum hætti og sé ekki með vandaðri vinnubrögð,“ segir Magnús.
Neytendur Festi Bensín og olía ASÍ Verðlag Fjármál heimilisins Skattar og tollar Samkeppnismál Mest lesið Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Viðskipti innlent Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Viðskipti innlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Sjá meira