Stækka hótelveldið á Suðurlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2025 10:14 Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir á tæplega helming í JAE ehf. sem bætir við sig 74 herbergjum á Selfossi. Félagið JAE ehf. hefur gengið frá kaupum á Hótel South Coast, sem er nýlegt hótel staðsett í miðbæ Selfoss. Hótelið er með 74 herbergjum, veitingaaðstöðu, heilsulind, líkamsræktaraðstöðu og fundarrýmum, sem gerir það að eftirsóttum ferðamannastað á Suðurlandi að því er segir í tilkynningu frá JAE ehf. Félagið er að mestu í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur og Aðalsteins Jónssonar Þorsteinssonar. Ingibjörg er stór fasteignaeigandi, sérstaklega neðst á Hverfisgötunni í miðbæ Reykjavíkur þar sem er meðal annars að finna 101 hótel í hennar eigu. Aðalsteinn starfar sem framkvæmdastjóri vinnustofu Kjarvals í Austurstræti en hefur um leið stækkað eignasafn sitt í hótelbransanum á Suðurlandi. Hann er ættaður af Eskifirði en hann er barnabarn Aðalsteins Jónssonar, betur þekktur sem Alli ríki. JAE ehf. má með sanni kalla hótelveldi á Suðurlandi. Það rekur nú þegar Hótel Selfoss og Hótel Vestmannaeyjar, ásamt fasteignum sem tengjast þeim rekstri. Um er að ræða hótelstarfsemi með samtals yfir 300 herbergi á Suðurlandi. Auk þess leigir JAE út íbúðir og einbýlishús í Vestmannaeyjum, sem hluta af starfsemi sinni. Með þessum nýju kaupum nemur heildarfermetrafjöldi fasteigna í eigu félagsins um 16 þúsund fermetrum. Björgvin Jóhannesson hótelstjóri Hótel Selfoss mun einnig verða hótelsstjóri fyrir Hótel South Coast. „Þessi kaup eru í samræmi við trú eigenda á því að ferðaþjónustan á Suðurlandi muni halda áfram að styrkjast á komandi árum,“ segir Aðalsteinn í tilkynningu. „Við munum áfram leita tækifæra á þessu svæði sem styðja við langtímaáætlanir okkar og vöxt.“ Ferðaþjónusta Árborg Hótel á Íslandi Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Félagið er að mestu í eigu Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur og Aðalsteins Jónssonar Þorsteinssonar. Ingibjörg er stór fasteignaeigandi, sérstaklega neðst á Hverfisgötunni í miðbæ Reykjavíkur þar sem er meðal annars að finna 101 hótel í hennar eigu. Aðalsteinn starfar sem framkvæmdastjóri vinnustofu Kjarvals í Austurstræti en hefur um leið stækkað eignasafn sitt í hótelbransanum á Suðurlandi. Hann er ættaður af Eskifirði en hann er barnabarn Aðalsteins Jónssonar, betur þekktur sem Alli ríki. JAE ehf. má með sanni kalla hótelveldi á Suðurlandi. Það rekur nú þegar Hótel Selfoss og Hótel Vestmannaeyjar, ásamt fasteignum sem tengjast þeim rekstri. Um er að ræða hótelstarfsemi með samtals yfir 300 herbergi á Suðurlandi. Auk þess leigir JAE út íbúðir og einbýlishús í Vestmannaeyjum, sem hluta af starfsemi sinni. Með þessum nýju kaupum nemur heildarfermetrafjöldi fasteigna í eigu félagsins um 16 þúsund fermetrum. Björgvin Jóhannesson hótelstjóri Hótel Selfoss mun einnig verða hótelsstjóri fyrir Hótel South Coast. „Þessi kaup eru í samræmi við trú eigenda á því að ferðaþjónustan á Suðurlandi muni halda áfram að styrkjast á komandi árum,“ segir Aðalsteinn í tilkynningu. „Við munum áfram leita tækifæra á þessu svæði sem styðja við langtímaáætlanir okkar og vöxt.“
Ferðaþjónusta Árborg Hótel á Íslandi Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira