Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Rakel Sveinsdóttir skrifar 5. ágúst 2025 07:00 Það eru margir starfsmenn að mæta aftur til vinnu eftir sumarfrí í dag. Eða eftir þessa viku. Vinnuveitendur eru hvattir til að nýta endurkomutímann sem ákveðna hópeflisleið, með mjúkri upphitun í stað þess að demba verkefnum og álagi strax af stað. Vísir/Getty Verslunarmannahelgin er ákveðin hápunktur sumarsins. Enda finnst mörgum eins og sumarið sé eiginlega búið þegar þessari helgi lýkur. Margir taka þó frí út þessa viku. Á meðan aðrir mæta galvaskir til vinnu á þriðjudegi; Oft dauðþreyttir eftir frábært frí. Þennan fyrsta vinnudag er því um að gera að vinnuveitendur mæti starfsfólki á miðri leið. En skelli ekki á það alls kyns verkefnum og álagi. Nær sé að aðstoða starfsfólk við að forgangsraða verkefnum og hvetja fólk til að gefa sér tíma í að útbúa fyrsta verkefnalistann sinn. Oft er talað um „mjúka“ eða hægfara upphitun þennan fyrsta dag. Þar sem áherslan er ekkert síður lögð á að starfsfólk nái að njóta samverunnar, deila ferðasögum og svo framvegis. Því oft hefur starfsfólk ekki hist lengi, fólk er jú í sumarfríum á mismunandi tímum. Sumir mæla með því að starfsfólk haldi „Out of office“ tilkynningunni í tölvupóstinum fram að hádegi fyrsta daginn eftir frí. Þannig myndist svigrúm til að lesa yfir tölvupósta, koma sér inn í verkefni á ný og heyra helstu fréttir úr vinnunni. Vinnuveitendur eru líka hvattir til að huga vel að vinnustaðnum þennan fyrsta dag eftir frí. Þannig að upplifun fólks sé jákvæð og notaleg þegar fólk mætir aftur til vinnu. Í raun getur þessi fyrsti vinnudagur eftir frí verið ágætis hópeflisdagur. Ávinningur vinnuveitenda af því að fara ekki of skart af stað getur því verið margvíslegur. En nóg um góðu ráðin til vinnuveitenda. Hér eru líka nokkur snilldarráð fyrir starfsfólk sem er að koma sér í gang aftur eftir gott frí. Hér eru líka nokkur ráð fyrir þá sem tóku vel á því um verslunarmannahelgina. Góðu ráðin Tengdar fréttir Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Við gerum okkur oft ekki grein fyrir því hvað það eru margir sem vinna einir. Til dæmis í lítilli verslun eða sjoppu, iðnaðarmenn, fólk í sérhæfðum störfum eins og þýðendur eða fólk í fjarvinnu. Fólk í viðgerðarþjónustu og fleira. 29. júlí 2025 07:01 Í vinnutengdri ástarsorg Nei við erum ekki að fara að tala um framhjáhaldið sem óvart virtist komast upp á Coldplay-tónleikunum um daginn. En við erum samt að fara að tala um ástarsorg í vinnunni. 24. júlí 2025 07:00 Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Bíddu? Er hægt að líða illa í andrúmslofti sem byggir á jákvæðri sjálfræði? Því erum við ekki öll að reyna hvað við getum að vera svo jákvæð eitthvað….. Og byggja upp jákvætt andrúmsloft. 22. júlí 2025 07:03 Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Það hefur ótrúlega margt breyst í atvinnulífinu um allan heim síðustu árin. Ekki aðeins vegna tækniþróunar heldur er það smátt og smátt að verða raunveruleiki að það að vinna frá níu til fimm á einhverjum vinnustað er hægt og rólega að hverfa sem „normið.“ 17. júlí 2025 07:03 Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Það er keppikefli flestra vinnustaða að byggja upp góða vinnustaðamenningu. Enda hafa rannsóknir sýnt til margra ára að góð vinnustaðamenning skilar sér margfalt. 15. júlí 2025 07:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira
Margir taka þó frí út þessa viku. Á meðan aðrir mæta galvaskir til vinnu á þriðjudegi; Oft dauðþreyttir eftir frábært frí. Þennan fyrsta vinnudag er því um að gera að vinnuveitendur mæti starfsfólki á miðri leið. En skelli ekki á það alls kyns verkefnum og álagi. Nær sé að aðstoða starfsfólk við að forgangsraða verkefnum og hvetja fólk til að gefa sér tíma í að útbúa fyrsta verkefnalistann sinn. Oft er talað um „mjúka“ eða hægfara upphitun þennan fyrsta dag. Þar sem áherslan er ekkert síður lögð á að starfsfólk nái að njóta samverunnar, deila ferðasögum og svo framvegis. Því oft hefur starfsfólk ekki hist lengi, fólk er jú í sumarfríum á mismunandi tímum. Sumir mæla með því að starfsfólk haldi „Out of office“ tilkynningunni í tölvupóstinum fram að hádegi fyrsta daginn eftir frí. Þannig myndist svigrúm til að lesa yfir tölvupósta, koma sér inn í verkefni á ný og heyra helstu fréttir úr vinnunni. Vinnuveitendur eru líka hvattir til að huga vel að vinnustaðnum þennan fyrsta dag eftir frí. Þannig að upplifun fólks sé jákvæð og notaleg þegar fólk mætir aftur til vinnu. Í raun getur þessi fyrsti vinnudagur eftir frí verið ágætis hópeflisdagur. Ávinningur vinnuveitenda af því að fara ekki of skart af stað getur því verið margvíslegur. En nóg um góðu ráðin til vinnuveitenda. Hér eru líka nokkur snilldarráð fyrir starfsfólk sem er að koma sér í gang aftur eftir gott frí. Hér eru líka nokkur ráð fyrir þá sem tóku vel á því um verslunarmannahelgina.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Við gerum okkur oft ekki grein fyrir því hvað það eru margir sem vinna einir. Til dæmis í lítilli verslun eða sjoppu, iðnaðarmenn, fólk í sérhæfðum störfum eins og þýðendur eða fólk í fjarvinnu. Fólk í viðgerðarþjónustu og fleira. 29. júlí 2025 07:01 Í vinnutengdri ástarsorg Nei við erum ekki að fara að tala um framhjáhaldið sem óvart virtist komast upp á Coldplay-tónleikunum um daginn. En við erum samt að fara að tala um ástarsorg í vinnunni. 24. júlí 2025 07:00 Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Bíddu? Er hægt að líða illa í andrúmslofti sem byggir á jákvæðri sjálfræði? Því erum við ekki öll að reyna hvað við getum að vera svo jákvæð eitthvað….. Og byggja upp jákvætt andrúmsloft. 22. júlí 2025 07:03 Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Það hefur ótrúlega margt breyst í atvinnulífinu um allan heim síðustu árin. Ekki aðeins vegna tækniþróunar heldur er það smátt og smátt að verða raunveruleiki að það að vinna frá níu til fimm á einhverjum vinnustað er hægt og rólega að hverfa sem „normið.“ 17. júlí 2025 07:03 Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Það er keppikefli flestra vinnustaða að byggja upp góða vinnustaðamenningu. Enda hafa rannsóknir sýnt til margra ára að góð vinnustaðamenning skilar sér margfalt. 15. júlí 2025 07:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira
Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Við gerum okkur oft ekki grein fyrir því hvað það eru margir sem vinna einir. Til dæmis í lítilli verslun eða sjoppu, iðnaðarmenn, fólk í sérhæfðum störfum eins og þýðendur eða fólk í fjarvinnu. Fólk í viðgerðarþjónustu og fleira. 29. júlí 2025 07:01
Í vinnutengdri ástarsorg Nei við erum ekki að fara að tala um framhjáhaldið sem óvart virtist komast upp á Coldplay-tónleikunum um daginn. En við erum samt að fara að tala um ástarsorg í vinnunni. 24. júlí 2025 07:00
Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Bíddu? Er hægt að líða illa í andrúmslofti sem byggir á jákvæðri sjálfræði? Því erum við ekki öll að reyna hvað við getum að vera svo jákvæð eitthvað….. Og byggja upp jákvætt andrúmsloft. 22. júlí 2025 07:03
Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Það hefur ótrúlega margt breyst í atvinnulífinu um allan heim síðustu árin. Ekki aðeins vegna tækniþróunar heldur er það smátt og smátt að verða raunveruleiki að það að vinna frá níu til fimm á einhverjum vinnustað er hægt og rólega að hverfa sem „normið.“ 17. júlí 2025 07:03
Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Það er keppikefli flestra vinnustaða að byggja upp góða vinnustaðamenningu. Enda hafa rannsóknir sýnt til margra ára að góð vinnustaðamenning skilar sér margfalt. 15. júlí 2025 07:00