Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Rakel Sveinsdóttir skrifar 22. júlí 2025 07:03 Þótt flestir vinnustaðir vilji byggja upp jákvætt andrúmsloft á vinnustað þar sem jákvæð sálfræði er höfð að leiðarljósi, er ekki þar með sagt að allir vinnustaðir kunni að standa rétt að verkum. Afleiðingarnar geta þá orðið fyrir suma vanlíðan og samviskubit yfir því að líða illa. Vísir/Getty Bíddu? Er hægt að líða illa í andrúmslofti sem byggir á jákvæðri sjálfræði? Því erum við ekki öll að reyna hvað við getum að vera svo jákvæð eitthvað….. Og byggja upp jákvætt andrúmsloft. Hver getur þá skýringin verið ef okkur líður samt ömurlega? Jú; Skýringin er þessi: Ef það er ekki rétt staðið að uppbyggingu andrúmslofts sem byggir á jákvæðri sálfræði, getur útkoman orðið sú að hið jákvæða verður neikvætt. Eða það sem á ensku kallast „toxic positivity.“ Á vinnustöðum getur þetta jafnvel verið of algengt. Því þar er áherslan oft svo mikil á jákvæðnina, án þess þó að fólk hafi til hlítar kynnt sér út á hvað jákvæð sálfræði gengur. Einkenni eitraðrar sálfræði er þegar fólk bælir niður erfiðar eða neikvæða líðan vegna þess að jákvæðnin í andrúmsloftinu býður ekki upp á annað. Það sem gerir málin enn erfiðari er að fá samviskubit yfir því að líða illa því jákvæðnin á vinnustaðnum. Sem fær okkur til að halda að það sé eitthvað „að“ okkur. Enn eitt einkennið er að líta niður á þá samstarfsfélaga okkar sem líður illa í þessu frábæra jákvæða andrúmslofti sem við erum að vinna í. Hér má meira að segja lesa nánar um alls kyns atriði þessu tengt: Psychology Today. Það erfiða við að bæla niður erfiðar eða vondar tilfinningar er að með því að gera það, geta afleiðingarnar orðið þær að við verðum kvíðin, upplifum leiða, stundum einmanaleika og finnum jafnvel fyrir líkamlegum kvillum eins og slappleika eða orkuleysi. Þá hafa rannsóknir einnig sýnt að slík líðan draga til dæmis úr okkur getuna til að sýna seiglu og fleira. Allt ofangreint þýðir einfaldlega það að það eitt og sér að ætla að vera jákvæð eða byggja upp vinnustað þar sem vinnustaðamenningin tekur mið af jákvæðri sálfræði, þarf að vera eitthvað sem við vöndum okkur við. Kynnum okkur málin og verum upplýst frekar en að ana bara af stað og halda að þannig fari öllum einfaldlega að líða betur. Í neðangreindu viðtali er að finna ýmiss góð ráð sem skipta máli í uppbyggingu vinnustaðamenningar þar sem jákvæð sálfræði er höfð að leiðarljósi. Góðu ráðin Stjórnun Mannauðsmál Vinnustaðamenning Tengdar fréttir Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00 Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni „Það getur svo sem vel verið að einhverjir vinnuveitendur hugsi sem svo; Mér er skítsama hvort fólk eigi einhvern besta vin í vinnunni, ég vil bara að fólk sé að vinna!“ nefnir Tómas Bjarnason sviðstjóri stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafar Gallup sem dæmi um viðhorf vinnuveitanda sem telur það ekki sitt hlutverk að spá í hvort starfsfólk eigi sinn besta vin í vinnunni. 12. júní 2025 07:00 Geðheilsa starfsfólks: Vinnustaðir að greiða fyrir margvíslega sérfræðiþjónustu fyrir starfsfólk „Það hefur orðið gríðarlegur munur á viðhorfi vinnustaða til mikilvægi góðrar andlegrar heilsu starfsfólks frá því við fórum af stað,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, en fyrirtækið var stofnað árið 2015. 17. janúar 2024 07:01 Mikilvægt að stjórnendur setji eftirlitsgleraugun á sig reglulega „Það kemur mér á óvart hvað við gerum oft ráð fyrir að samskipti fólks á vinnustað eigi að ganga snurðulaus fyrir sig, svona eins og einhver sjálfvirk vél,“ segir Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur og einn eigenda Auðnast og bætir við: 30. október 2023 07:00 Starfsánægja: Vandinn vex þegar „hveitibrauðsdögunum“ er lokið Flestir starfsmenn eru ánægðir í starfinu sínu og það á þá helst við um smærri fyrirtæki. Sambandið við yfirmanninn skiptir mestu máli þegar spurt er um starfsánægju og margir vinnustaðir eiga erfitt með að halda starfsfólki ánægðu eftir að nýjabrumið í nýju starfi er farið. 23. september 2022 07:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira
Hver getur þá skýringin verið ef okkur líður samt ömurlega? Jú; Skýringin er þessi: Ef það er ekki rétt staðið að uppbyggingu andrúmslofts sem byggir á jákvæðri sálfræði, getur útkoman orðið sú að hið jákvæða verður neikvætt. Eða það sem á ensku kallast „toxic positivity.“ Á vinnustöðum getur þetta jafnvel verið of algengt. Því þar er áherslan oft svo mikil á jákvæðnina, án þess þó að fólk hafi til hlítar kynnt sér út á hvað jákvæð sálfræði gengur. Einkenni eitraðrar sálfræði er þegar fólk bælir niður erfiðar eða neikvæða líðan vegna þess að jákvæðnin í andrúmsloftinu býður ekki upp á annað. Það sem gerir málin enn erfiðari er að fá samviskubit yfir því að líða illa því jákvæðnin á vinnustaðnum. Sem fær okkur til að halda að það sé eitthvað „að“ okkur. Enn eitt einkennið er að líta niður á þá samstarfsfélaga okkar sem líður illa í þessu frábæra jákvæða andrúmslofti sem við erum að vinna í. Hér má meira að segja lesa nánar um alls kyns atriði þessu tengt: Psychology Today. Það erfiða við að bæla niður erfiðar eða vondar tilfinningar er að með því að gera það, geta afleiðingarnar orðið þær að við verðum kvíðin, upplifum leiða, stundum einmanaleika og finnum jafnvel fyrir líkamlegum kvillum eins og slappleika eða orkuleysi. Þá hafa rannsóknir einnig sýnt að slík líðan draga til dæmis úr okkur getuna til að sýna seiglu og fleira. Allt ofangreint þýðir einfaldlega það að það eitt og sér að ætla að vera jákvæð eða byggja upp vinnustað þar sem vinnustaðamenningin tekur mið af jákvæðri sálfræði, þarf að vera eitthvað sem við vöndum okkur við. Kynnum okkur málin og verum upplýst frekar en að ana bara af stað og halda að þannig fari öllum einfaldlega að líða betur. Í neðangreindu viðtali er að finna ýmiss góð ráð sem skipta máli í uppbyggingu vinnustaðamenningar þar sem jákvæð sálfræði er höfð að leiðarljósi.
Góðu ráðin Stjórnun Mannauðsmál Vinnustaðamenning Tengdar fréttir Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00 Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni „Það getur svo sem vel verið að einhverjir vinnuveitendur hugsi sem svo; Mér er skítsama hvort fólk eigi einhvern besta vin í vinnunni, ég vil bara að fólk sé að vinna!“ nefnir Tómas Bjarnason sviðstjóri stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafar Gallup sem dæmi um viðhorf vinnuveitanda sem telur það ekki sitt hlutverk að spá í hvort starfsfólk eigi sinn besta vin í vinnunni. 12. júní 2025 07:00 Geðheilsa starfsfólks: Vinnustaðir að greiða fyrir margvíslega sérfræðiþjónustu fyrir starfsfólk „Það hefur orðið gríðarlegur munur á viðhorfi vinnustaða til mikilvægi góðrar andlegrar heilsu starfsfólks frá því við fórum af stað,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, en fyrirtækið var stofnað árið 2015. 17. janúar 2024 07:01 Mikilvægt að stjórnendur setji eftirlitsgleraugun á sig reglulega „Það kemur mér á óvart hvað við gerum oft ráð fyrir að samskipti fólks á vinnustað eigi að ganga snurðulaus fyrir sig, svona eins og einhver sjálfvirk vél,“ segir Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur og einn eigenda Auðnast og bætir við: 30. október 2023 07:00 Starfsánægja: Vandinn vex þegar „hveitibrauðsdögunum“ er lokið Flestir starfsmenn eru ánægðir í starfinu sínu og það á þá helst við um smærri fyrirtæki. Sambandið við yfirmanninn skiptir mestu máli þegar spurt er um starfsánægju og margir vinnustaðir eiga erfitt með að halda starfsfólki ánægðu eftir að nýjabrumið í nýju starfi er farið. 23. september 2022 07:00 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Í vinnutengdri ástarsorg Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Um forvitna yfirmanninn Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Sjá meira
Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00
Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni „Það getur svo sem vel verið að einhverjir vinnuveitendur hugsi sem svo; Mér er skítsama hvort fólk eigi einhvern besta vin í vinnunni, ég vil bara að fólk sé að vinna!“ nefnir Tómas Bjarnason sviðstjóri stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafar Gallup sem dæmi um viðhorf vinnuveitanda sem telur það ekki sitt hlutverk að spá í hvort starfsfólk eigi sinn besta vin í vinnunni. 12. júní 2025 07:00
Geðheilsa starfsfólks: Vinnustaðir að greiða fyrir margvíslega sérfræðiþjónustu fyrir starfsfólk „Það hefur orðið gríðarlegur munur á viðhorfi vinnustaða til mikilvægi góðrar andlegrar heilsu starfsfólks frá því við fórum af stað,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, en fyrirtækið var stofnað árið 2015. 17. janúar 2024 07:01
Mikilvægt að stjórnendur setji eftirlitsgleraugun á sig reglulega „Það kemur mér á óvart hvað við gerum oft ráð fyrir að samskipti fólks á vinnustað eigi að ganga snurðulaus fyrir sig, svona eins og einhver sjálfvirk vél,“ segir Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur og einn eigenda Auðnast og bætir við: 30. október 2023 07:00
Starfsánægja: Vandinn vex þegar „hveitibrauðsdögunum“ er lokið Flestir starfsmenn eru ánægðir í starfinu sínu og það á þá helst við um smærri fyrirtæki. Sambandið við yfirmanninn skiptir mestu máli þegar spurt er um starfsánægju og margir vinnustaðir eiga erfitt með að halda starfsfólki ánægðu eftir að nýjabrumið í nýju starfi er farið. 23. september 2022 07:00