Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Stöð 2 Sport 10. júní 2025 08:41 Við undirritun samninga um kostun Enska boltans. Frá vinstri: Heiðar Valur Bergmann viðskiptastjóri hjá Sýn, Kjartan Atli Kjartansson íþróttafréttamaður hjá Sýn, Sigurður Reynaldsson framkvæmdastjóri Hagkaup, Eiríkur Stefán Ásgeirsson forstöðumaður íþrótta hjá Sýn, Ragnhildur Guðmundsdóttir forstöðumaður auglýsingadeildar Sýnar, Stefán Örn Einarsson sölustjóri auglýsingadeildar Sýnar, Gísli S. Brynjólfsson forstöðumaður markaðsmála Icelandair, Oddur Finnsson sölu og markaðsstjóri heimamarkaðar Icelandair, Anna Guðný Sigurðardóttir viðskiptastjóri hjá Sýn, Bergsveinn Guðmundsson markaðsstjóri hjá Ölgerðinni, Elsa Jensdóttir viðskiptastjóri hjá Sýn, Hermann Guðmundsson framkvæmdastjóri Kemi, Magna Sveinsdóttir viðskiptastjóri hjá Sýn og Haukur Hauksson markaðsstjóri Kemi. Anton brink Samstarfsaðilar Sýnar um enska boltann mættu í sportverið og udirrituðu tímamótasamninga. Það eru Hagkaup, Icelandair, Kemi og Ölgerðin sem færa áhorfendum boltann. Stærsta kostun í íslensku sjónvarpi Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn á enska boltanum til þriggja ára eða út maí 2028. Herdís Dröfn Fjeldsted forstjóri Sýnar segir undirritun samningana marka tímamót. „Það er ánægjulegt að nefna að þessir samningar eru stærstu kostunarsamningar sem gerðir hafa verið íslensku sjónvarpi, sem er skýrt merki um tiltrú kostenda um hversu vönduð dagskrárgerðin verður í kringum enska boltann hjá Sýn.“ Frá vinstri; Eiríkur Stefán Ásgeirsson forstöðumaður íþrótta hjá Sýn, Sigurður Reynaldsson framkvæmdastjóri Hagkaup, Gísli S. Brynjólfsson forstöðumaður markaðsmála Icelandair, Bergsveinn Guðmundsson markaðsstjóri hjá Ölgerðinni, Hermann Guðmundsson framkvæmdastjóri Kemi og Ragnhildur Guðmundsdóttir forstöðumaður auglýsingadeildar Sýnar.Anton brink Enski boltinn kominn heim Íþróttadeild Sýnar hefur undanfarna mánuði unnið þrotlaust að undirbúningi. Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður íþrótta hjá Sýn segir mikinn spenning innanhúss fyrir enska boltanum og metnað lagðan í alla dagskrárgerð. Allir leikir í deildinni verða í beinni útsendingu og valdir stórleikir verða með veglegri upphitun og uppgjöri í sjónvarpssal. „Það ríkir mikil tilhlökkun fyrir heimkomu enska boltans hjá okkur öllum hjá Sýn og það var einkar ánægjulegt að skrifa undir samstarfssamninga við þau fjögur framúrskarandi fyrirtæki sem verða kostendur enska boltans hjá Sýn,“ „Markmið okkar er að færa áhorfendum enska boltans framúrskarandi þjónustu í umgjörð og dagskrárgerð. Slíkt væri ekki hægt án aðkomu öflugra samstarfsaðila og fyrir það kunnum við Icelandair, Kemi, Ölgerðinni og Hagkaup miklar þakkir.“ Enski boltinn rúllar af stað 16. ágúst. Enski boltinn Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Stærsta kostun í íslensku sjónvarpi Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn á enska boltanum til þriggja ára eða út maí 2028. Herdís Dröfn Fjeldsted forstjóri Sýnar segir undirritun samningana marka tímamót. „Það er ánægjulegt að nefna að þessir samningar eru stærstu kostunarsamningar sem gerðir hafa verið íslensku sjónvarpi, sem er skýrt merki um tiltrú kostenda um hversu vönduð dagskrárgerðin verður í kringum enska boltann hjá Sýn.“ Frá vinstri; Eiríkur Stefán Ásgeirsson forstöðumaður íþrótta hjá Sýn, Sigurður Reynaldsson framkvæmdastjóri Hagkaup, Gísli S. Brynjólfsson forstöðumaður markaðsmála Icelandair, Bergsveinn Guðmundsson markaðsstjóri hjá Ölgerðinni, Hermann Guðmundsson framkvæmdastjóri Kemi og Ragnhildur Guðmundsdóttir forstöðumaður auglýsingadeildar Sýnar.Anton brink Enski boltinn kominn heim Íþróttadeild Sýnar hefur undanfarna mánuði unnið þrotlaust að undirbúningi. Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður íþrótta hjá Sýn segir mikinn spenning innanhúss fyrir enska boltanum og metnað lagðan í alla dagskrárgerð. Allir leikir í deildinni verða í beinni útsendingu og valdir stórleikir verða með veglegri upphitun og uppgjöri í sjónvarpssal. „Það ríkir mikil tilhlökkun fyrir heimkomu enska boltans hjá okkur öllum hjá Sýn og það var einkar ánægjulegt að skrifa undir samstarfssamninga við þau fjögur framúrskarandi fyrirtæki sem verða kostendur enska boltans hjá Sýn,“ „Markmið okkar er að færa áhorfendum enska boltans framúrskarandi þjónustu í umgjörð og dagskrárgerð. Slíkt væri ekki hægt án aðkomu öflugra samstarfsaðila og fyrir það kunnum við Icelandair, Kemi, Ölgerðinni og Hagkaup miklar þakkir.“ Enski boltinn rúllar af stað 16. ágúst.
Enski boltinn Mest lesið Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira