Gervigreindin og vaxandi vítahringur nýútskrifaðra Rakel Sveinsdóttir skrifar 30. maí 2025 07:03 Samkvæmt niðurstöðum alþjóðlegrar rannsóknar Deloitte virðist sú þróun vera að verða víðast hvar að sífellt verður erfiðara fyrir ungt fólk og nýútskrifað, að fá fyrstu tækifærin sín á vinnumarkaði. Þeim skorti reynslu og nú sé gervigreindin og sjálfvirknivæðingin að yfirtaka mörg þeirra starfa sem áður flokkuðust undir byrjendastörf. Vísir/Getty Gervigreindin er svo sannarlega að taka meira til sín dag hvern; Fleiri og fleiri eru að læra á þessa tækni til að nota fyrir einkalífið sem og vinnuna. Sumir nota gervigreindina fyrir hvoru tveggja, aðrir bara annað hvort. Fyrirtæki fókusera á aukna sjálfvirknivæðingu, sem oft nýtir gervigreindina í bland. En sífellt fleiri fyrirtæki eru að átta sig á því hvernig gervigreindin getur nýst þeim í ákveðnum verkefnum. Oft þá þannig að fyrirtækin spara tíma, fyrirhöfn og fá jafnvel ábendingar um fleiri sjónarhorn en ella. Allt gott og blessað en hvað kemur þetta svo sem nýútskrifuðu fólki við? Jú, samkvæmt alþjóðlegri könnun Deloitte segjast 66% stjórnenda með mannaforráð að of marga umsækjendur vanti starfsreynslu. Sem á sérstaklega við um nýútskrifaða eða fólk sem er í námi. Því vítahringurinn verður þessi: Unga fólkið þarf að fá atvinnutækifæri til að öðlast reynslu og reynslu til að öðlast fleiri atvinnutækifæri. Gervigreindin er nefnilega sögð vera á hraðferð að leysa úr mörgum þeirra verkefna sem ungir og óreyndir starfsmenn sáu kannski um að sinna áður. Þess vegna sýna rannsóknir að vinnuveitendur séu oft farnir að horfa til þess að fólk sé að lágmarki með tveggja til fimm ára reynslu til að vera ráðið í hin svokölluðu „byrjendastörf“ (e. entry-level). Því vinnumarkaðurinn er einfaldlega að aðlaga sig að þessari sjálfvirknivæðingu og þá vinnu sem gervigreindin er farin að sinna; Það sem eftir stendur eru störf sem kalla á alls kyns mannlega eiginleika eða sérþekkingu, sem fólk byggir oft upp með tíma og reynslu. Og gera má ráð fyrir að þessi þróun haldi áfram; Jafnvel nokkuð hratt. Því miður fyrir unga fólkið, sýna rannsóknir að nú þegar séu hefðbundin byrjendastörf að verða vandfundnari; færri slík störf eru í boði. Fyrirtækjum er hins vegar bent á að fara varlega í að útiloka of mikið nýútskrifaða fólkið, þótt það sé ekki komið með reynslu. Því partur af því að þróa leiðtoga morgundagsins er að sigta út hæfileikaríkt fólk sem er tilbúið til að vinna vel, læra og vaxa í starfi. Annað sem fyrirtækjum er líka bent á er að mannlegir hæfileikar eins og samkennd, forvitni eða að vera lausnamiðaður einstaklingur eða fólk sem býr yfir seiglu segir oft meira til um líklegan árangur einstaklings í starfi heldur en hvort viðkomandi hafi einhverja reynslu sem nemur. Allt séu þetta eiginleikar sem skipti miklu máli þegar byggja á sterka liðsheild eða framtíðarleiðtoga. Mögulega séu fyrirtæki því of fljót á sér að sía úr umsækjendabunkanum fólk sem það telur ekki fullnægja þeim kröfum sem lengi hafa verið viðmiðin; Frekar sé að horfa til fleiri og annarra þátta en áður. Miðað við þann hraða sem tækniframfarir eru að sýna sig vera á, virðast rannsóknir þó benda til þess að enn muni harðna á dalnum fyrir nýútskrifaða sem vilja stíga sín fyrstu spor fyrir alvöru í sínum starfsframa. Gervigreind Vinnumarkaður Tengdar fréttir Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” „Í ár leggjum við áherslu á mikilvægi þess að stjórnendur átti sig á því að stjórnun þurfi að breytast. Ekki bara breytast heldur „gerbreytast.” Í dag þarf að stjórna á allt annan hátt, fyrst og fremst vegna þróunar í upplýsingatækni og menningu fyrirtækja,” segir Adriana Karolina Pétursdóttir formaður Mannauðs um áherslur Alþjóðlega mannauðsdagsins sem haldinn er hátíðlegur í dag. 20. maí 2025 07:02 „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Við höfum ákveðna ímynd af hökkurum úr sjónvarpinu. Sem reyndar á ekki að skrifa sem hakkari, heldur hjakkari að sögn Gyðu Bjarkardóttur hjakkara og hugbúnaðarprófara. 19. maí 2025 07:00 „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ „Það hafði lengi blundað í mér að stofna mitt eigið fyrirtæki. En alltaf þegar ég nefndi einhverja hugmynd við Þóru konuna mína, svaraði hún: Nei, ég held að þetta sé ekki málið,“ segir Guðmundur Kristjánsson stofnandi Lucinity og hlær. 15. maí 2025 07:04 Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Á næstu tíu árum er verið að tala um að um 40% fyrirtækja sem nú eru á lista S&P500 stærstu fyrirtækja heims verði skipt út. Það sem þetta segir okkur er að fyrirtæki þurfa alvarlega að fara að skoða hvernig þau geta innleitt nýsköpun sem eðlilegan hluta af sinni starfsemi,“ segir Davor Culjak stofnandi Resonate Digital. 8. maí 2025 07:00 Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Það hefur löngum verið horft til þess að atvinnulífið geti lært margt af íþróttum. Þar sem þjálfarar blása fólki byr í brjóst, efla liðsheildina og hvetja til dáða svo það er nánast leit að öðru eins. 29. apríl 2025 07:01 Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira
Fyrirtæki fókusera á aukna sjálfvirknivæðingu, sem oft nýtir gervigreindina í bland. En sífellt fleiri fyrirtæki eru að átta sig á því hvernig gervigreindin getur nýst þeim í ákveðnum verkefnum. Oft þá þannig að fyrirtækin spara tíma, fyrirhöfn og fá jafnvel ábendingar um fleiri sjónarhorn en ella. Allt gott og blessað en hvað kemur þetta svo sem nýútskrifuðu fólki við? Jú, samkvæmt alþjóðlegri könnun Deloitte segjast 66% stjórnenda með mannaforráð að of marga umsækjendur vanti starfsreynslu. Sem á sérstaklega við um nýútskrifaða eða fólk sem er í námi. Því vítahringurinn verður þessi: Unga fólkið þarf að fá atvinnutækifæri til að öðlast reynslu og reynslu til að öðlast fleiri atvinnutækifæri. Gervigreindin er nefnilega sögð vera á hraðferð að leysa úr mörgum þeirra verkefna sem ungir og óreyndir starfsmenn sáu kannski um að sinna áður. Þess vegna sýna rannsóknir að vinnuveitendur séu oft farnir að horfa til þess að fólk sé að lágmarki með tveggja til fimm ára reynslu til að vera ráðið í hin svokölluðu „byrjendastörf“ (e. entry-level). Því vinnumarkaðurinn er einfaldlega að aðlaga sig að þessari sjálfvirknivæðingu og þá vinnu sem gervigreindin er farin að sinna; Það sem eftir stendur eru störf sem kalla á alls kyns mannlega eiginleika eða sérþekkingu, sem fólk byggir oft upp með tíma og reynslu. Og gera má ráð fyrir að þessi þróun haldi áfram; Jafnvel nokkuð hratt. Því miður fyrir unga fólkið, sýna rannsóknir að nú þegar séu hefðbundin byrjendastörf að verða vandfundnari; færri slík störf eru í boði. Fyrirtækjum er hins vegar bent á að fara varlega í að útiloka of mikið nýútskrifaða fólkið, þótt það sé ekki komið með reynslu. Því partur af því að þróa leiðtoga morgundagsins er að sigta út hæfileikaríkt fólk sem er tilbúið til að vinna vel, læra og vaxa í starfi. Annað sem fyrirtækjum er líka bent á er að mannlegir hæfileikar eins og samkennd, forvitni eða að vera lausnamiðaður einstaklingur eða fólk sem býr yfir seiglu segir oft meira til um líklegan árangur einstaklings í starfi heldur en hvort viðkomandi hafi einhverja reynslu sem nemur. Allt séu þetta eiginleikar sem skipti miklu máli þegar byggja á sterka liðsheild eða framtíðarleiðtoga. Mögulega séu fyrirtæki því of fljót á sér að sía úr umsækjendabunkanum fólk sem það telur ekki fullnægja þeim kröfum sem lengi hafa verið viðmiðin; Frekar sé að horfa til fleiri og annarra þátta en áður. Miðað við þann hraða sem tækniframfarir eru að sýna sig vera á, virðast rannsóknir þó benda til þess að enn muni harðna á dalnum fyrir nýútskrifaða sem vilja stíga sín fyrstu spor fyrir alvöru í sínum starfsframa.
Gervigreind Vinnumarkaður Tengdar fréttir Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” „Í ár leggjum við áherslu á mikilvægi þess að stjórnendur átti sig á því að stjórnun þurfi að breytast. Ekki bara breytast heldur „gerbreytast.” Í dag þarf að stjórna á allt annan hátt, fyrst og fremst vegna þróunar í upplýsingatækni og menningu fyrirtækja,” segir Adriana Karolina Pétursdóttir formaður Mannauðs um áherslur Alþjóðlega mannauðsdagsins sem haldinn er hátíðlegur í dag. 20. maí 2025 07:02 „Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Við höfum ákveðna ímynd af hökkurum úr sjónvarpinu. Sem reyndar á ekki að skrifa sem hakkari, heldur hjakkari að sögn Gyðu Bjarkardóttur hjakkara og hugbúnaðarprófara. 19. maí 2025 07:00 „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ „Það hafði lengi blundað í mér að stofna mitt eigið fyrirtæki. En alltaf þegar ég nefndi einhverja hugmynd við Þóru konuna mína, svaraði hún: Nei, ég held að þetta sé ekki málið,“ segir Guðmundur Kristjánsson stofnandi Lucinity og hlær. 15. maí 2025 07:04 Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Á næstu tíu árum er verið að tala um að um 40% fyrirtækja sem nú eru á lista S&P500 stærstu fyrirtækja heims verði skipt út. Það sem þetta segir okkur er að fyrirtæki þurfa alvarlega að fara að skoða hvernig þau geta innleitt nýsköpun sem eðlilegan hluta af sinni starfsemi,“ segir Davor Culjak stofnandi Resonate Digital. 8. maí 2025 07:00 Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Það hefur löngum verið horft til þess að atvinnulífið geti lært margt af íþróttum. Þar sem þjálfarar blása fólki byr í brjóst, efla liðsheildina og hvetja til dáða svo það er nánast leit að öðru eins. 29. apríl 2025 07:01 Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira
Stjórnun þarf ekki bara að breytast heldur „gerbreytast” „Í ár leggjum við áherslu á mikilvægi þess að stjórnendur átti sig á því að stjórnun þurfi að breytast. Ekki bara breytast heldur „gerbreytast.” Í dag þarf að stjórna á allt annan hátt, fyrst og fremst vegna þróunar í upplýsingatækni og menningu fyrirtækja,” segir Adriana Karolina Pétursdóttir formaður Mannauðs um áherslur Alþjóðlega mannauðsdagsins sem haldinn er hátíðlegur í dag. 20. maí 2025 07:02
„Við getum fengið Boga Ágústs til að gera og segja hvað sem er“ Við höfum ákveðna ímynd af hökkurum úr sjónvarpinu. Sem reyndar á ekki að skrifa sem hakkari, heldur hjakkari að sögn Gyðu Bjarkardóttur hjakkara og hugbúnaðarprófara. 19. maí 2025 07:00
„Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ „Það hafði lengi blundað í mér að stofna mitt eigið fyrirtæki. En alltaf þegar ég nefndi einhverja hugmynd við Þóru konuna mína, svaraði hún: Nei, ég held að þetta sé ekki málið,“ segir Guðmundur Kristjánsson stofnandi Lucinity og hlær. 15. maí 2025 07:04
Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best „Á næstu tíu árum er verið að tala um að um 40% fyrirtækja sem nú eru á lista S&P500 stærstu fyrirtækja heims verði skipt út. Það sem þetta segir okkur er að fyrirtæki þurfa alvarlega að fara að skoða hvernig þau geta innleitt nýsköpun sem eðlilegan hluta af sinni starfsemi,“ segir Davor Culjak stofnandi Resonate Digital. 8. maí 2025 07:00
Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Það hefur löngum verið horft til þess að atvinnulífið geti lært margt af íþróttum. Þar sem þjálfarar blása fólki byr í brjóst, efla liðsheildina og hvetja til dáða svo það er nánast leit að öðru eins. 29. apríl 2025 07:01