Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? X977 og SINDRI 2. apríl 2025 14:35 Tommi Steindórs kíkti við hjá Sindra og skoðaði hvað Iðnaðarmaður ársins 2025 fær í verðlaun. Leitin að verðugum titilhafa Iðnaðarmanns ársins 2025 er hafin. Útvarpsstöðin X977 og Sindri taka höndum saman á hverju vori og verðlauna Iðnaðarmann ársins. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar hér inni á X977.is og eru iðnaðarmenn í öllum greinum hvattir til að skrá sig. Fólk getur einnig tilnefnt sinn uppáhalds pípara, gullsmið, klæðskera, bifvélavirkja, hársnyrti, bakara, smið, rafvirkja, múrara, prentara, úrsmið eða úr fleiri iðngreinum. Dómnefnd velur að lokum átta iðnaðamenn úr sem þjóðin kýs á milli hér á Vísi. Tommi Steindórs á X977 kíkti við hjá Sindra og skoðaði hvað Iðnaðarmaður ársins fær í verðlaun en andvirði verðlaunanna er rúmlega 350.000 krónur. Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2025 rúllar í gang Í pakkanum frá Sindra er alklæðnaður frá Blåkläder og sex véla sett frá DeWalt sem inniheldur: 1x DCD796 18V XR Kolalaus borvél með höggi 1x DCF887 18V XR Kolalaus högg skrúfvél 1x DCS355 18V XR Kolalaus fjölnotasög 1x DCS570 18V XR Kolalaus 184mm hjólsög 1x DCH273 18V XR Kolalaus 24mm SDS-Plus borvél 1x DCG405 18V XR Kolalaus 125mm Slípirokkur 3x 18V 5AH Rafhlöður 1x Fjölvolta hleðslutæki 1x TSTAK II taska 2x TSTAK VI töskur 1x TSTAK vagn Skráning hér. X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira
Útvarpsstöðin X977 og Sindri taka höndum saman á hverju vori og verðlauna Iðnaðarmann ársins. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar hér inni á X977.is og eru iðnaðarmenn í öllum greinum hvattir til að skrá sig. Fólk getur einnig tilnefnt sinn uppáhalds pípara, gullsmið, klæðskera, bifvélavirkja, hársnyrti, bakara, smið, rafvirkja, múrara, prentara, úrsmið eða úr fleiri iðngreinum. Dómnefnd velur að lokum átta iðnaðamenn úr sem þjóðin kýs á milli hér á Vísi. Tommi Steindórs á X977 kíkti við hjá Sindra og skoðaði hvað Iðnaðarmaður ársins fær í verðlaun en andvirði verðlaunanna er rúmlega 350.000 krónur. Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2025 rúllar í gang Í pakkanum frá Sindra er alklæðnaður frá Blåkläder og sex véla sett frá DeWalt sem inniheldur: 1x DCD796 18V XR Kolalaus borvél með höggi 1x DCF887 18V XR Kolalaus högg skrúfvél 1x DCS355 18V XR Kolalaus fjölnotasög 1x DCS570 18V XR Kolalaus 184mm hjólsög 1x DCH273 18V XR Kolalaus 24mm SDS-Plus borvél 1x DCG405 18V XR Kolalaus 125mm Slípirokkur 3x 18V 5AH Rafhlöður 1x Fjölvolta hleðslutæki 1x TSTAK II taska 2x TSTAK VI töskur 1x TSTAK vagn Skráning hér.
1x DCD796 18V XR Kolalaus borvél með höggi 1x DCF887 18V XR Kolalaus högg skrúfvél 1x DCS355 18V XR Kolalaus fjölnotasög 1x DCS570 18V XR Kolalaus 184mm hjólsög 1x DCH273 18V XR Kolalaus 24mm SDS-Plus borvél 1x DCG405 18V XR Kolalaus 125mm Slípirokkur
X977 Iðnaðarmaður ársins Mest lesið Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki DiBiasio og Beaudry til Genis Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Viðskipti innlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira