Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2024 06:48 Þórir Hergeirsson var með tvo leikmenn á „bakvakt“ í Noregi en þær þurfa að koma til Austurríkis til að fá keppnisleyfi. Getty/Oliver Hardt Norska handboltasamabandið ætlaði að komast fram hjá „óskráðum“ reglum um skráningu tveggja leikmanna liðsins á Evrópumótið en evrópska sambandið tekur það ekki í mál. Norðmenn túlka reglur mótsins ekki eins og evrópska handboltasambandið sem vill að Þórir Hergeirsson og liðið hans fari eftir þeirra reglum. Málið snýst um tvo leikmenn liðsins sem eru í hópnum en ekki með liðinu úti í Austurríki. Þetta eru þær Kristina Sirum Novak og Maja Furu Sæteren. Norðmenn ætluðu að skrá þær til leiks með afritum af vegabréfum þeirra en það má ekki. NRK segir frá. Til að fá keppnisleyfi þá þurfa þær að mæta með vegabréf sín til Austurríkis. Norðmenn áfrýjuðu reyndar fyrri ákvörðun sambandsins en henni var strax vísað frá. Þórir Hergeirsson var svekktur yfir niðurstöðunni eftir sigurinn á Slóveníu í fyrsta leik liðsins í gærkvöldi. „Þetta er algjörlega .... Við skiljum ekki niðurstöðuna af því að það stendur ekkert um þetta í reglugerðinni sem við fengum,“ sagði Þórir við NRK. „Þar stendur að þú getir skráð til leiks allt að tuttugu leikmenn. Þar kemur hins vegar ekkert fram um það að leikmaðurinn þurfi að vera á staðnum og afhenda vegabréf sitt í persónu. Þeir fengu vegabréfin rafrænt og það ætti ekki að skipta EHF neinu máli hvar leikmennirnir eru niðurkomnir,“ sagði Þórir Norðmenn voru að spara pening með því að taka leikmennina ekki með sér. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Norðmenn túlka reglur mótsins ekki eins og evrópska handboltasambandið sem vill að Þórir Hergeirsson og liðið hans fari eftir þeirra reglum. Málið snýst um tvo leikmenn liðsins sem eru í hópnum en ekki með liðinu úti í Austurríki. Þetta eru þær Kristina Sirum Novak og Maja Furu Sæteren. Norðmenn ætluðu að skrá þær til leiks með afritum af vegabréfum þeirra en það má ekki. NRK segir frá. Til að fá keppnisleyfi þá þurfa þær að mæta með vegabréf sín til Austurríkis. Norðmenn áfrýjuðu reyndar fyrri ákvörðun sambandsins en henni var strax vísað frá. Þórir Hergeirsson var svekktur yfir niðurstöðunni eftir sigurinn á Slóveníu í fyrsta leik liðsins í gærkvöldi. „Þetta er algjörlega .... Við skiljum ekki niðurstöðuna af því að það stendur ekkert um þetta í reglugerðinni sem við fengum,“ sagði Þórir við NRK. „Þar stendur að þú getir skráð til leiks allt að tuttugu leikmenn. Þar kemur hins vegar ekkert fram um það að leikmaðurinn þurfi að vera á staðnum og afhenda vegabréf sitt í persónu. Þeir fengu vegabréfin rafrænt og það ætti ekki að skipta EHF neinu máli hvar leikmennirnir eru niðurkomnir,“ sagði Þórir Norðmenn voru að spara pening með því að taka leikmennina ekki með sér.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira