„Þetta er mjög ljúft“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. nóvember 2024 23:17 Berglind Þorsteinsdóttir í leik með landsliðinu. Vísir/Viktor Freyr Berglind Þorsteinsdóttir nýtur þess vel að vera mætt með íslenska kvennalandsliðinu á stórmót í annað sinn. Undirbúningur liðsins hefur gengið vel fyrir stóra prófraun gegn Hollandi á morgun. „Ótrúlega gaman að vera mættur aftur. Maður veit svona sirka hvað maður er að fara út í, af því að það er ár síðan við gerðum þetta síðast. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind í samtali við íþróttadeild. Klippa: Berglind mjög spennt Undirbúningurinn hafi gengið vel. Ísland tapaði naumlega fyrir Sviss í tveimur æfingaleikjum fyrir mót en margt jákvætt hægt að taka út úr þeim leikjum. „Þetta hefur gengið mjög vel. Mjög góður undirbúningur. Við fengum þarna tvo æfingaleiki og svo líka vináttuleikina gegn Póllandi. Flottir leikir og við náðum að spila okkur vel saman þar. Við erum vel gíraðar,“ segir Berglind sem nýtur þess þá vel að vera komin í Alpana í Austurríki. „Það er svo fallegt hérna. Ótrúlega gott loft og næs veður. Þetta er mjög ljúft.“ Liðsfélagi Berglindar hjá Fram, Steinunn Björnsdóttir, er annað en Berglind að þreyta frumraun sína á stórmóti. Hún eignaðist barn um það leyti sem Ísland fór á HM í fyrra en er nú komin inn af fullum krafti, eitthvað sem Berglind fagnar mjög. „Hún er svo geggjuð týpa. Maður lítur ótrúlega mikið upp til hennar og geggjað að fá að spila með henni. Bara ótrúlega gaman,“ segir Berglind. Holland er andstæðingur morgundagsins en um er að ræða eitt besta lið heims. Berglind er meðvituð um stærð prófsins sem leikur morgundagsins verður. „Úff, þetta verður erfitt. Við ætlum að gefa allt í þetta og ef við eigum góðan leik þá er náttúrulega allt hægt. Við erum bara mjög spenntar,“ segir Berglind. Fleira kemur fram í viðtalinu við Berglindi sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
„Ótrúlega gaman að vera mættur aftur. Maður veit svona sirka hvað maður er að fara út í, af því að það er ár síðan við gerðum þetta síðast. Ég er mjög spennt,“ segir Berglind í samtali við íþróttadeild. Klippa: Berglind mjög spennt Undirbúningurinn hafi gengið vel. Ísland tapaði naumlega fyrir Sviss í tveimur æfingaleikjum fyrir mót en margt jákvætt hægt að taka út úr þeim leikjum. „Þetta hefur gengið mjög vel. Mjög góður undirbúningur. Við fengum þarna tvo æfingaleiki og svo líka vináttuleikina gegn Póllandi. Flottir leikir og við náðum að spila okkur vel saman þar. Við erum vel gíraðar,“ segir Berglind sem nýtur þess þá vel að vera komin í Alpana í Austurríki. „Það er svo fallegt hérna. Ótrúlega gott loft og næs veður. Þetta er mjög ljúft.“ Liðsfélagi Berglindar hjá Fram, Steinunn Björnsdóttir, er annað en Berglind að þreyta frumraun sína á stórmóti. Hún eignaðist barn um það leyti sem Ísland fór á HM í fyrra en er nú komin inn af fullum krafti, eitthvað sem Berglind fagnar mjög. „Hún er svo geggjuð týpa. Maður lítur ótrúlega mikið upp til hennar og geggjað að fá að spila með henni. Bara ótrúlega gaman,“ segir Berglind. Holland er andstæðingur morgundagsins en um er að ræða eitt besta lið heims. Berglind er meðvituð um stærð prófsins sem leikur morgundagsins verður. „Úff, þetta verður erfitt. Við ætlum að gefa allt í þetta og ef við eigum góðan leik þá er náttúrulega allt hægt. Við erum bara mjög spenntar,“ segir Berglind. Fleira kemur fram í viðtalinu við Berglindi sem má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira