Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2024 07:01 Sandra Toft var með danska landsliðinu á ÓL í París og er búin að vera með á öllum Evrópumótum frá 2014. Getty/Alex Davidson Danski markvörðurinn Sandra Toft verður óvænt ekki með danska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta sem hefst seinna í þessum mánuði. Hún komst ekki í lokahópinn. „Ég var ótrúlega leið yfir þessu. Þú getur svo sannarlega notað orðið niðurbrotin. Ég held að liðfélagarnir mínir hér [Í Györ í Ungverjalandi] geti vottað um það. Það mun taka sinn tíma fyrir mig að ná sér aftur upp úr þessu,“ sagði Sandra Toft við TV2. Hún hefur tekið þátt í þrettán stórmótum með danska landsliðinu og ekki misst af Evrópumóti síðan 2014. Landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen sagði að það hafi verið erfið og tilfinningarík ákvörðun að skilja hana eftir heima. Hann sagði líka að hann hafi átt mun skemmtilegri samtöl en það þegar hann hringdi í markvörðinn og sagði henni frá þessu. „Ég verð að bera virðingu fyrir erfiðum ákvörðunum og ég veit að þetta var ein slík. Ég ber líka mikla virðingu fyrir þeim markvörðum sem voru valdar í hópinn,“ sagði Toft. Markverðirnir sem voru valdar voru Althea Reinhardt, 28 ára markvörður Odense Håndbold og Anna Kristensen, 24 ára markvörður Denmark Team Esbjerg. Toft er orðin 35 ára gömul en hún hefur þrisvar verið valin besti markvörður á stórmóti, á HM 2021 og á EM 2016 og 2020. EM kvenna í handbolta 2024 Danski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
„Ég var ótrúlega leið yfir þessu. Þú getur svo sannarlega notað orðið niðurbrotin. Ég held að liðfélagarnir mínir hér [Í Györ í Ungverjalandi] geti vottað um það. Það mun taka sinn tíma fyrir mig að ná sér aftur upp úr þessu,“ sagði Sandra Toft við TV2. Hún hefur tekið þátt í þrettán stórmótum með danska landsliðinu og ekki misst af Evrópumóti síðan 2014. Landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen sagði að það hafi verið erfið og tilfinningarík ákvörðun að skilja hana eftir heima. Hann sagði líka að hann hafi átt mun skemmtilegri samtöl en það þegar hann hringdi í markvörðinn og sagði henni frá þessu. „Ég verð að bera virðingu fyrir erfiðum ákvörðunum og ég veit að þetta var ein slík. Ég ber líka mikla virðingu fyrir þeim markvörðum sem voru valdar í hópinn,“ sagði Toft. Markverðirnir sem voru valdar voru Althea Reinhardt, 28 ára markvörður Odense Håndbold og Anna Kristensen, 24 ára markvörður Denmark Team Esbjerg. Toft er orðin 35 ára gömul en hún hefur þrisvar verið valin besti markvörður á stórmóti, á HM 2021 og á EM 2016 og 2020.
EM kvenna í handbolta 2024 Danski handboltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira