Segist ekki ætla að fara Jordan eða Kobe leiðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2024 13:32 Anthony Edwards varð sér úti um mikla reynslu þegar hann lék með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í París í sumar. Getty/Jamie Squire Bandaríski körfuboltamaðurinn Anthony Edwards gerir tilkall til að verða eitt af andlitum NBA deildarinnar en hann ætlar ekki að taka sér þá Michael Jordan eða Kobe Bryant til fyrirmyndar í einu. Edwards er þegar orðinn aðalstjarna Minnesota Timberwolves og var líka í stóru hlutverki í gullverðlaunaliði Bandaríkjanna á síðustu Ólympíuleikum í París í sumar. Edwards var með 25,9 stig, 5,4 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali með Timberwolves á síðasta tímabili sem var hans fjórða í deildinni. Hann hefur hækkað meðalskor sitt á hverju tímabili og er mikil skemmtikraftur og tilþrifakarl inn á gólfinu. Jordan og Kobe voru báðir andlit NBA í langan tíma en Edwards vill ekki vera eins og þeir þegar kemur að því að leiða sín lið inn á vellinum. Edwards telur ekki rétt að drulla yfir liðsfélaga sína ef þeir gera mistök. Eitthvað sem þeir Jordan og Kobe voru báðir þekktir fyrir ef þeir þá yrtu á liðsfélaga sína yfir höfuð. „Ég get verið samnála því að vera ósammála þeim. Allir eru ólíkir í leiknum í dag og þú getur ekki talað eins við alla,“ sagði Anthony Edwards sem hefur fengið hrós fyrir góða leiðtogahæfileika. „Þú verður að tala öðruvísi við suma leikmenn en aðra. Sumir leikmenn geta tekið þessu. Ég get látið þá heyra það ef þeir eru ekki að standa sig,“ sagði Edwards. „Með suma leikmenn þá verður þú að ræða málin í einrúmi. Þú getur ekki bölvað þeim fyrir framan alla,“ sagði Edwards. Edwards er enn bara 23 ára gamall og er því rétt að byrja feril sinn. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Edwards er þegar orðinn aðalstjarna Minnesota Timberwolves og var líka í stóru hlutverki í gullverðlaunaliði Bandaríkjanna á síðustu Ólympíuleikum í París í sumar. Edwards var með 25,9 stig, 5,4 fráköst og 5,1 stoðsendingu að meðaltali með Timberwolves á síðasta tímabili sem var hans fjórða í deildinni. Hann hefur hækkað meðalskor sitt á hverju tímabili og er mikil skemmtikraftur og tilþrifakarl inn á gólfinu. Jordan og Kobe voru báðir andlit NBA í langan tíma en Edwards vill ekki vera eins og þeir þegar kemur að því að leiða sín lið inn á vellinum. Edwards telur ekki rétt að drulla yfir liðsfélaga sína ef þeir gera mistök. Eitthvað sem þeir Jordan og Kobe voru báðir þekktir fyrir ef þeir þá yrtu á liðsfélaga sína yfir höfuð. „Ég get verið samnála því að vera ósammála þeim. Allir eru ólíkir í leiknum í dag og þú getur ekki talað eins við alla,“ sagði Anthony Edwards sem hefur fengið hrós fyrir góða leiðtogahæfileika. „Þú verður að tala öðruvísi við suma leikmenn en aðra. Sumir leikmenn geta tekið þessu. Ég get látið þá heyra það ef þeir eru ekki að standa sig,“ sagði Edwards. „Með suma leikmenn þá verður þú að ræða málin í einrúmi. Þú getur ekki bölvað þeim fyrir framan alla,“ sagði Edwards. Edwards er enn bara 23 ára gamall og er því rétt að byrja feril sinn. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira