Sumarflug á fimmtudögum til Tallinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2024 14:37 Tallinn er höfuðborg Eistlands. Unsplash/Hongbin Lettneska flugfélagið airBaltic hefur bætt Tallinn í Eistlandi við sem nýjum áfangastað á áætlun sinni frá Keflavíkurflugvelli næsta sumar. Flogið verður vikulega á fimmtudögum milli KEF og Tallin. Fyrsta flug til Keflavíkurflugvallar verður 14. maí 2025. Þetta er annar áfangstaður félagsins frá KEF, en áður hefur airBaltic flogið frá Riga í Lettlandi. „Við á Keflavíkurflugvelli eru afskaplega ánægð að heyra af því að airBaltic hafi ákveðið að bæta í þjónustu sína hjá okkur,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar hjá Keflavíkurflugvelli í tilkynningu. „Tallinn er ný og spennandi viðbót í þann fjölda áfangstaða sem okkar flugfélög hafa upp á að bjóða. Þessi viðbót sýnir að airBaltic hefur mikla trú á Íslandi sem áfangastað. Félagið er mikilsmetinn samstarfsaðili okkar í flugvallarsamfélaginu á Keflavíkurflugvelli. Sú ákvörðun airBaltic að bæta Tallinn við er örugg vísbending um vaxandi samstarf okkar til framtíðar.“ Thomas Ramdahl, framkvæmdastjóri leiðakerfis hjá airBaltic, segir það spennandi verkefni að bæta við Tallinn sem nýjum áfangastað. „Við erum þakklát samstarfsaðilum okkar á Keflavíkurflugvelli fyrir gott samstarf í gegnum árin og hlökkum til að bjóða íslenskum ferðalöngum upp á enn meira úrval af þægilegum ferðamöguleikum til að kanna Eystrasaltsríkin.“ AirBaltic rekur meira en 130 flugleiðir frá Riga, Tallinn, Vilnius, Tampere og tímabundið frá Gran Canaria, sem bjóða tengingar til margvíslegra áfangastaða í leiðakerfi flugfélagsins í Evrópu, Miðausturlöndum, Norður-Afríku og Kákasus. Eistland Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira
„Við á Keflavíkurflugvelli eru afskaplega ánægð að heyra af því að airBaltic hafi ákveðið að bæta í þjónustu sína hjá okkur,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar hjá Keflavíkurflugvelli í tilkynningu. „Tallinn er ný og spennandi viðbót í þann fjölda áfangstaða sem okkar flugfélög hafa upp á að bjóða. Þessi viðbót sýnir að airBaltic hefur mikla trú á Íslandi sem áfangastað. Félagið er mikilsmetinn samstarfsaðili okkar í flugvallarsamfélaginu á Keflavíkurflugvelli. Sú ákvörðun airBaltic að bæta Tallinn við er örugg vísbending um vaxandi samstarf okkar til framtíðar.“ Thomas Ramdahl, framkvæmdastjóri leiðakerfis hjá airBaltic, segir það spennandi verkefni að bæta við Tallinn sem nýjum áfangastað. „Við erum þakklát samstarfsaðilum okkar á Keflavíkurflugvelli fyrir gott samstarf í gegnum árin og hlökkum til að bjóða íslenskum ferðalöngum upp á enn meira úrval af þægilegum ferðamöguleikum til að kanna Eystrasaltsríkin.“ AirBaltic rekur meira en 130 flugleiðir frá Riga, Tallinn, Vilnius, Tampere og tímabundið frá Gran Canaria, sem bjóða tengingar til margvíslegra áfangastaða í leiðakerfi flugfélagsins í Evrópu, Miðausturlöndum, Norður-Afríku og Kákasus.
Eistland Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Sjá meira