Sumarflug á fimmtudögum til Tallinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. september 2024 14:37 Tallinn er höfuðborg Eistlands. Unsplash/Hongbin Lettneska flugfélagið airBaltic hefur bætt Tallinn í Eistlandi við sem nýjum áfangastað á áætlun sinni frá Keflavíkurflugvelli næsta sumar. Flogið verður vikulega á fimmtudögum milli KEF og Tallin. Fyrsta flug til Keflavíkurflugvallar verður 14. maí 2025. Þetta er annar áfangstaður félagsins frá KEF, en áður hefur airBaltic flogið frá Riga í Lettlandi. „Við á Keflavíkurflugvelli eru afskaplega ánægð að heyra af því að airBaltic hafi ákveðið að bæta í þjónustu sína hjá okkur,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar hjá Keflavíkurflugvelli í tilkynningu. „Tallinn er ný og spennandi viðbót í þann fjölda áfangstaða sem okkar flugfélög hafa upp á að bjóða. Þessi viðbót sýnir að airBaltic hefur mikla trú á Íslandi sem áfangastað. Félagið er mikilsmetinn samstarfsaðili okkar í flugvallarsamfélaginu á Keflavíkurflugvelli. Sú ákvörðun airBaltic að bæta Tallinn við er örugg vísbending um vaxandi samstarf okkar til framtíðar.“ Thomas Ramdahl, framkvæmdastjóri leiðakerfis hjá airBaltic, segir það spennandi verkefni að bæta við Tallinn sem nýjum áfangastað. „Við erum þakklát samstarfsaðilum okkar á Keflavíkurflugvelli fyrir gott samstarf í gegnum árin og hlökkum til að bjóða íslenskum ferðalöngum upp á enn meira úrval af þægilegum ferðamöguleikum til að kanna Eystrasaltsríkin.“ AirBaltic rekur meira en 130 flugleiðir frá Riga, Tallinn, Vilnius, Tampere og tímabundið frá Gran Canaria, sem bjóða tengingar til margvíslegra áfangastaða í leiðakerfi flugfélagsins í Evrópu, Miðausturlöndum, Norður-Afríku og Kákasus. Eistland Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
„Við á Keflavíkurflugvelli eru afskaplega ánægð að heyra af því að airBaltic hafi ákveðið að bæta í þjónustu sína hjá okkur,“ segir Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og leiðaþróunar hjá Keflavíkurflugvelli í tilkynningu. „Tallinn er ný og spennandi viðbót í þann fjölda áfangstaða sem okkar flugfélög hafa upp á að bjóða. Þessi viðbót sýnir að airBaltic hefur mikla trú á Íslandi sem áfangastað. Félagið er mikilsmetinn samstarfsaðili okkar í flugvallarsamfélaginu á Keflavíkurflugvelli. Sú ákvörðun airBaltic að bæta Tallinn við er örugg vísbending um vaxandi samstarf okkar til framtíðar.“ Thomas Ramdahl, framkvæmdastjóri leiðakerfis hjá airBaltic, segir það spennandi verkefni að bæta við Tallinn sem nýjum áfangastað. „Við erum þakklát samstarfsaðilum okkar á Keflavíkurflugvelli fyrir gott samstarf í gegnum árin og hlökkum til að bjóða íslenskum ferðalöngum upp á enn meira úrval af þægilegum ferðamöguleikum til að kanna Eystrasaltsríkin.“ AirBaltic rekur meira en 130 flugleiðir frá Riga, Tallinn, Vilnius, Tampere og tímabundið frá Gran Canaria, sem bjóða tengingar til margvíslegra áfangastaða í leiðakerfi flugfélagsins í Evrópu, Miðausturlöndum, Norður-Afríku og Kákasus.
Eistland Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira