„Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið“ Siggeir Ævarsson skrifar 21. apríl 2024 17:25 Fyrirliðar takast á. Ísold sækir að körfunni gegn Haukum fyrr í vetur. Þóra Kristín til varnar. Vísir/Pawel Ísold Sævarsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, sneri sig illa á ökkla í fyrri hálfleik í dag þegar liðið tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en lét það þó ekki stoppa sig í að klára leikinn og endurkomusigur. Ísold spilaði seinni hálfleikinn með stóra svarta spelku um ökklann en meiðslin virtust þó ekki há henni mikið. Hún bar sig bara ansi vel miðað við aðstæður. „Ég hef það alveg ágætt. „Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið.“ Fyrstu viðbrögð Ísoldar voru að reima skóinn fastar en hún spilaði þó ekki meira fyrr en í seinni hálfleik. Það kom greinilega aldrei annað til greina í hennar huga en að klára leikinn. „Heldur betur ekki. Þetta er úrslitakeppnin og við þurfum allar að setja allt í þetta. Bara harka af okkur ef okkur er eithvað illt.“ Annan leikinn í röð í þessari seríu lendir Stjarnan í djúpri holu og annan leikinn í röð þá snúa Stjörnukonur leiknum algjörlega við, núna þó með enn betri árangri en í síðasta leik. Uppgjöf virðist einfaldlega ekki vera til í hugum þessara leikmanna. „Það skiptir engu máli hversu mikið við erum undir. Þetta lið stoppar ekki og við höldum áfram þar til leikurinn er búinn alla leið fram að síðustu sekúndu. Þó að við séum eitthvað undir þá bara höldum við áfram og við þurfum bara að koma sterkari inn í byrjun í næsta leik.“ Nú er oddaleikur framundan á miðvikudaginn og Ísold vill sjá fullt hús á Ásvöllum. „Heldur betur spennandi leikur næsta miðvikudag! Ég hveta alla til að mæta. Þetta verður bara stemming, eini oddaleikurinn í 8-liða. Þetta verður bara skemmtilegt.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Chelsea mætir Real Betis Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira
Ísold spilaði seinni hálfleikinn með stóra svarta spelku um ökklann en meiðslin virtust þó ekki há henni mikið. Hún bar sig bara ansi vel miðað við aðstæður. „Ég hef það alveg ágætt. „Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið.“ Fyrstu viðbrögð Ísoldar voru að reima skóinn fastar en hún spilaði þó ekki meira fyrr en í seinni hálfleik. Það kom greinilega aldrei annað til greina í hennar huga en að klára leikinn. „Heldur betur ekki. Þetta er úrslitakeppnin og við þurfum allar að setja allt í þetta. Bara harka af okkur ef okkur er eithvað illt.“ Annan leikinn í röð í þessari seríu lendir Stjarnan í djúpri holu og annan leikinn í röð þá snúa Stjörnukonur leiknum algjörlega við, núna þó með enn betri árangri en í síðasta leik. Uppgjöf virðist einfaldlega ekki vera til í hugum þessara leikmanna. „Það skiptir engu máli hversu mikið við erum undir. Þetta lið stoppar ekki og við höldum áfram þar til leikurinn er búinn alla leið fram að síðustu sekúndu. Þó að við séum eitthvað undir þá bara höldum við áfram og við þurfum bara að koma sterkari inn í byrjun í næsta leik.“ Nú er oddaleikur framundan á miðvikudaginn og Ísold vill sjá fullt hús á Ásvöllum. „Heldur betur spennandi leikur næsta miðvikudag! Ég hveta alla til að mæta. Þetta verður bara stemming, eini oddaleikurinn í 8-liða. Þetta verður bara skemmtilegt.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Chelsea mætir Real Betis Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Sjá meira