Þrjú af fjórum liðum komin í fjögurra liða úrslit Snorri Már Vagnsson skrifar 14. mars 2024 22:49 Þrjú lið eru búin að tryggja sig í fjögurra liða úrslit á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike. Þór, Saga og Aurora höfðu öll sigur af velli í kvöld og eru því komin áfram. Kvöldið hófst með viðureign FH og Sögu. Fyrsti leikur viðureignarinnar var afar jafn, en Saga sigraði leikinn í framlengingu, 15-19. FH jöfnuðu viðureignina þegar þeir sigruðu á Mirage, 13- 6. Að lokum hrifsaði Saga öruggan síðasta leik á Anubis, 5-13 og sló FH-inga þar með úr leik. Þórsarar sigruðu lið Vallea í þægilegum leik fyrir þá rauðu, en viðureignin fór 2-0. Þór hafði betur á Inferno og Anubis og fóru þeir leikir 13-8 og 13-5. Aurora mætti Ármanni utan útsendingar í afar jöfnum leik. Ármann sigruðu þó fyrsta hluta viðureignarinnar með miklum mun á Anubis, 4-13, en annar leikur viðureignarinnar fór langt í framlengingu sem endaði með sigri Aurora, 19-17. Í jöfnum lokaleik voru það Aurora sem báru sigur af borði á Overpass, 13-10. NOCCO Dusty og Breiðablik spila upp á síðasta plássið í fjögurra liða úrslitum á sunnudaginn 17. mars. Fylgjast má nánar með á Frag.is Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn
Kvöldið hófst með viðureign FH og Sögu. Fyrsti leikur viðureignarinnar var afar jafn, en Saga sigraði leikinn í framlengingu, 15-19. FH jöfnuðu viðureignina þegar þeir sigruðu á Mirage, 13- 6. Að lokum hrifsaði Saga öruggan síðasta leik á Anubis, 5-13 og sló FH-inga þar með úr leik. Þórsarar sigruðu lið Vallea í þægilegum leik fyrir þá rauðu, en viðureignin fór 2-0. Þór hafði betur á Inferno og Anubis og fóru þeir leikir 13-8 og 13-5. Aurora mætti Ármanni utan útsendingar í afar jöfnum leik. Ármann sigruðu þó fyrsta hluta viðureignarinnar með miklum mun á Anubis, 4-13, en annar leikur viðureignarinnar fór langt í framlengingu sem endaði með sigri Aurora, 19-17. Í jöfnum lokaleik voru það Aurora sem báru sigur af borði á Overpass, 13-10. NOCCO Dusty og Breiðablik spila upp á síðasta plássið í fjögurra liða úrslitum á sunnudaginn 17. mars. Fylgjast má nánar með á Frag.is
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn