Innherji

„Engin tak­mörk“ virðast vera á sí­vaxandi út­þenslu eftir­lits­iðnaðarins

Hörður Ægisson skrifar
Brynjólfur Bjarnason, stjórnarmaður í Arion banka til tíu ára, rifjaði upp nýlegar fréttir um bónusgreiðslur til starfsmanna Skattsins í ávarpi sínu á aðalfundinum og sagði að svo virtist sem sömu reglur eigi ekki alltaf við þær stofnanir sem krefjast þess af okkur að fara að reglum.
Brynjólfur Bjarnason, stjórnarmaður í Arion banka til tíu ára, rifjaði upp nýlegar fréttir um bónusgreiðslur til starfsmanna Skattsins í ávarpi sínu á aðalfundinum og sagði að svo virtist sem sömu reglur eigi ekki alltaf við þær stofnanir sem krefjast þess af okkur að fara að reglum.

Fráfarandi stjórnarformaður Arion skaut föstum skotum á það sem hann kallaði „sístækkandi og íþyngjandi hlutverk eftirlitsiðnaðarins“ á aðalfundi bankans fyrr í dag og sagði þá þróun valda honum áhyggjum í starfsumhverfi fyrirtækja á Íslandi, einkum í bankarekstri. Engin takmörk væru á útþenslu slíkra stofnana og starfsfólk þess virtist oft þurfa að sanna tilvist sína með því að kalla sífellt eftir strangri eftirliti og fleiri skýrslum.


Tengdar fréttir

Hætta á að kosning á grund­velli aðeins hæfis­mats skili „of eins­leitri“ stjórn

Tilnefningarnefnd Arion varar við því að farin sé sú leið, sem meðal annars framkvæmdastjóri LSR hefur kallað opinberlega eftir, að einvörðungu sé framkvæmt hæfismat á frambjóðendum til stjórnarkjörs enda sé hætta á því að kosning myndi þá ekki skila nauðsynlegri fjölhæfni og þekkingu innan stjórnar. Hún segist hins vegar hafa skilning á því ef stórir hluthafar, sem „ekki hafa fylgst með“ tilnefningarferlinu, finnist skorta á gagnsæi þegar ítrekað sé sjálfkjörið í stjórnir félaga.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×