Stjörnugrís innkallar skinku vegna listeríugerils Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. febrúar 2024 16:02 Stjörnugrís hefur innkallað bæði brauðskinku og 80 prósenta niðursneidda skinku. Stjörnugrís hefur tilkynnt innköllun á tveimur tegundum af skinku vegna þess að gerillinn Listeria monocytogenes mældist í vörunum. Neytendur eru beðnir um að neyta ekki varanna og farga þeim eða skila í verslun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnugrís. Þar segir að innköllunin eigi eingöngu við um tvær framleiðslulotur. Annars vegar 80% skinku frá Stjörnugrís með lotunúmerið 60022-4032 sem var dreift í allar helstu matvöruverslanir. Hins vegar brauðskinku frá Stjörnugrís með lotunúmerið 60612-4023 sem var dreift í Krónuna, Nettó og Bónus. Neytendur sem eiga umræddar vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga henni eða skila í verslunum þar sem hún var keypt. Þá segir að Stjörnugrís sé í nánu samstarfi við birgja og heilbrigðisyfirvöld til að rannsaka málið frekar og grípa til allra nauðsynlegra ráðstafana til að koma í veg fyrir endurtekningu. Gerillinn geti valdið hættulegum sjúkdómi Á vef Matvælastofnunar segir að listeria monocytogenes geti orsakað sjúkdóminn listeriosis bæði hjá mönnum og dýrum. Einkenni sjúkdómsins séu mild flensueinkenni, vöðvaverkir, hiti og stundum ógleði og niðurgangur. Alvarlegri einkenni eru heilahimnubólga í ungbörnum, blóðeitrun og getur sjúkdómurinn einnig valdið fósturláti. Í einstaka tilfellum geti bakterían valdið dauða, þá séyfirleitt um að ræða einstaklinga sem eru með skert ónæmiskerfi. Áhættuhópar séu barnshafandi konur, ófædd og nýfædd börn og einstaklingar með skert ónæmiskerfi. Matur Svínakjöt Innköllun Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnugrís. Þar segir að innköllunin eigi eingöngu við um tvær framleiðslulotur. Annars vegar 80% skinku frá Stjörnugrís með lotunúmerið 60022-4032 sem var dreift í allar helstu matvöruverslanir. Hins vegar brauðskinku frá Stjörnugrís með lotunúmerið 60612-4023 sem var dreift í Krónuna, Nettó og Bónus. Neytendur sem eiga umræddar vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga henni eða skila í verslunum þar sem hún var keypt. Þá segir að Stjörnugrís sé í nánu samstarfi við birgja og heilbrigðisyfirvöld til að rannsaka málið frekar og grípa til allra nauðsynlegra ráðstafana til að koma í veg fyrir endurtekningu. Gerillinn geti valdið hættulegum sjúkdómi Á vef Matvælastofnunar segir að listeria monocytogenes geti orsakað sjúkdóminn listeriosis bæði hjá mönnum og dýrum. Einkenni sjúkdómsins séu mild flensueinkenni, vöðvaverkir, hiti og stundum ógleði og niðurgangur. Alvarlegri einkenni eru heilahimnubólga í ungbörnum, blóðeitrun og getur sjúkdómurinn einnig valdið fósturláti. Í einstaka tilfellum geti bakterían valdið dauða, þá séyfirleitt um að ræða einstaklinga sem eru með skert ónæmiskerfi. Áhættuhópar séu barnshafandi konur, ófædd og nýfædd börn og einstaklingar með skert ónæmiskerfi.
Matur Svínakjöt Innköllun Mest lesið Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Samstarf Siggi til Varist Viðskipti innlent Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Sjá meira