Innherji

Set velti fimm milljörðum og sett í söluferli

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Eigendur og stjórn Sets hafa ákveðið að setja félagið í söluferli og er stefnt að sölu félagsins á þessu ári eða því næsta. Með nýju eignarhaldi er lagður grundvöllur að því að nýta þau fjölmörgu tækifæri til vaxtar sem búa í félaginu,“ segir Bergsteinn Einarsson, forstjóri Sets.
„Eigendur og stjórn Sets hafa ákveðið að setja félagið í söluferli og er stefnt að sölu félagsins á þessu ári eða því næsta. Með nýju eignarhaldi er lagður grundvöllur að því að nýta þau fjölmörgu tækifæri til vaxtar sem búa í félaginu,“ segir Bergsteinn Einarsson, forstjóri Sets. Mynd/Aðsend

Fjölskyldufyrirtækið Set á Selfossi, sem sérhæfir sig í fjölbreyttri starfsemi á lagnasviði, hefur verið sett í söluferli. Set velti um fimm milljörðum króna í fyrra og jukust tekjur um 33 prósent á milli ára. Að auki voru tekjur erlendra félaga innan samsteypunnar samanlagt um 2,5 milljarðar króna árið 2023.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×