Subway Körfuboltakvöld: Tindastóll spilar hægan, fyrirsjáanlegan sóknarleik og verst verr en áður Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 14:01 Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu fyrir sér stöðunni á Tindastól. vísir / hulda margrét Íslandsmeistarar Tindastóls hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru langt frá því að líkjast sínu besta formi. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds veltu vöngum yfir vandræðum liðsins. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, opnaði umræðuna um erfiðleika liðsins að undanförnu. Helgi Már Magnússon, sérfræðingar Körfuboltakvölds, greip þá orðið og fór fyrst yfir sóknarleik Tindastóls. „Hann er hægur og fyrirsjáanlegur. Þeir sækja mikið á póstinn, en það býður sig enginn, fimm eða sex sinnum í fyrri hálfleik endaði það með töpuðum bolta. Þetta er hægt, fyrirsjáanlegt, það er ekkert að gerast þarna í sóknarleiknum. Boltinn þarf að hreyfast kantana á milli og svo gera einhverja áras. Stólarnir þurfa að spila hraðar, ögn meira tempó.“ Þá færðu þeir sig yfir í varnarvandræði liðsins, en varnarleikurinn hefur verið helsti styrkur liðsins síðustu tímabil. „Stólarnir verða ekki 'powerhouse' sóknarlega. Þeir geta verið fínt sóknarlið en þeir eru aðallega sterkir í vörninni. Þetta eru ekki Stólarnir sem við þekkjum frá í fyrra.“ „Þetta eru hlutir sem þú vilt ekki gera. Þetta helst allt í hendur, þegar eitt fer, þá vantar sjálfstraust og svona. Þá tekur liðið vitlausar ákvarðanir, þeir þurfa að grafa sig upp úr þessari holu. 'Grinda' og gera þetta fyrir hvorn annan.“ bætti Teitur Örlygsson þá við. Klippa: Hvað er Íslandsmeisturunum? Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfuboltakvöld Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, opnaði umræðuna um erfiðleika liðsins að undanförnu. Helgi Már Magnússon, sérfræðingar Körfuboltakvölds, greip þá orðið og fór fyrst yfir sóknarleik Tindastóls. „Hann er hægur og fyrirsjáanlegur. Þeir sækja mikið á póstinn, en það býður sig enginn, fimm eða sex sinnum í fyrri hálfleik endaði það með töpuðum bolta. Þetta er hægt, fyrirsjáanlegt, það er ekkert að gerast þarna í sóknarleiknum. Boltinn þarf að hreyfast kantana á milli og svo gera einhverja áras. Stólarnir þurfa að spila hraðar, ögn meira tempó.“ Þá færðu þeir sig yfir í varnarvandræði liðsins, en varnarleikurinn hefur verið helsti styrkur liðsins síðustu tímabil. „Stólarnir verða ekki 'powerhouse' sóknarlega. Þeir geta verið fínt sóknarlið en þeir eru aðallega sterkir í vörninni. Þetta eru ekki Stólarnir sem við þekkjum frá í fyrra.“ „Þetta eru hlutir sem þú vilt ekki gera. Þetta helst allt í hendur, þegar eitt fer, þá vantar sjálfstraust og svona. Þá tekur liðið vitlausar ákvarðanir, þeir þurfa að grafa sig upp úr þessari holu. 'Grinda' og gera þetta fyrir hvorn annan.“ bætti Teitur Örlygsson þá við. Klippa: Hvað er Íslandsmeisturunum? Innslagið allt úr Subway Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Sjá meira