Innherji

Kaup­verðið á PayAnalytics getur orðið allt að sex milljarðar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Kristinn Pálmason, framkvæmdastjóri Eyris Venture Management, Margrét Vilborg Bjarnadóttir, meðstofnandi PayAnalytics og stærsti hluthafi sprotafyrirtækisins, og Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins.
Kristinn Pálmason, framkvæmdastjóri Eyris Venture Management, Margrét Vilborg Bjarnadóttir, meðstofnandi PayAnalytics og stærsti hluthafi sprotafyrirtækisins, og Hrönn Greipsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins. Samsett

Kaupverð PayAnalytics getur numið allt að fimm til sex milljörðum króna gangi tiltekin afkomumarkmið eftir, samkvæmt heimildum Innherja. Til samanburðar er markaðsvirði flugfélagsins Play 6,5 milljarðar króna.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×