ÍL-sjóður kaupir íbúðabréf að andvirði 26 milljarða Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. desember 2023 17:57 Bjarni Benediktsson var fjármálaráðherra þegar áforum um slit ÍL-sjóðs voru tilkynnt í fyrra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra, tók við málefnum ÍL-sjóðs af honum í haust. Vísir/Vilhelm Tvö skiptiútboð á vegum ÍL-sjóðs fóru fram í dag þar sem eigendum íbúðabréfaflokkanna HFF34 og HFF44 gafst möguleiki á að skipta bréfunum út fyrir ríkisskuldabréf í eigu ÍL-sjóðs. ÍL-sjóður keypti bréf að andvirði 26 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en útboðin voru í umsjón verkefnastjórnar ÍL-sjóðs í samstarfi við Lánamál ríkisins. Þar segir að öll eign sjóðsins í RIKS30, að markaðsvirði um tuttugu milljarðar króna, var nýtt til að kaupa í flokki HFF34 en framkomin tilboð hljóðuðu upp á um 28 milljarða króna. Í skiptiútboði RIKS33 og HFF44 var öllum framkomnum tilboðum tekið að fjárhæð um 18 milljarða króna. Nánari upplýsingar um útboðin er að finna í tilkynningu sjóðsins í Kauphöllinni. Þá kemur fram að næstkomandi þriðjudag fari fram uppgjör og að við það lækki skuldir sjóðsins um sem nemur 38 milljörðum króna sem dregur úr neikvæðum vaxtamuni sjóðsins. Í ljósi eftirspurnar umfram framboð í útboðum dagsins segir að það sé til skoðunar hjá verkefnisstjórn ÍL-sjóðs að efna til frekari markaðsaðgerða. Samráði um frumvarpsdrög lokið Í tilkynningunni segir einnig að opnu samráði í tengslum við drög að frumvarpi til heildarlaga um slit ógjaldfærra opinberra aðila sé nú lokið. Frumvarpsdrögin voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í október síðastliðnum og búið er að fara yfir umsagnir um drögin og niðurstöður samráðsins hafa verið birtar á vef samráðsgáttarinnar. ÍL-sjóður Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en útboðin voru í umsjón verkefnastjórnar ÍL-sjóðs í samstarfi við Lánamál ríkisins. Þar segir að öll eign sjóðsins í RIKS30, að markaðsvirði um tuttugu milljarðar króna, var nýtt til að kaupa í flokki HFF34 en framkomin tilboð hljóðuðu upp á um 28 milljarða króna. Í skiptiútboði RIKS33 og HFF44 var öllum framkomnum tilboðum tekið að fjárhæð um 18 milljarða króna. Nánari upplýsingar um útboðin er að finna í tilkynningu sjóðsins í Kauphöllinni. Þá kemur fram að næstkomandi þriðjudag fari fram uppgjör og að við það lækki skuldir sjóðsins um sem nemur 38 milljörðum króna sem dregur úr neikvæðum vaxtamuni sjóðsins. Í ljósi eftirspurnar umfram framboð í útboðum dagsins segir að það sé til skoðunar hjá verkefnisstjórn ÍL-sjóðs að efna til frekari markaðsaðgerða. Samráði um frumvarpsdrög lokið Í tilkynningunni segir einnig að opnu samráði í tengslum við drög að frumvarpi til heildarlaga um slit ógjaldfærra opinberra aðila sé nú lokið. Frumvarpsdrögin voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í október síðastliðnum og búið er að fara yfir umsagnir um drögin og niðurstöður samráðsins hafa verið birtar á vef samráðsgáttarinnar.
ÍL-sjóður Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira