Vísir, Heimildin, Mogginn og Viðskiptablaðið undir góðri tónlist Rakel Sveinsdóttir skrifar 21. október 2023 10:01 Tinni Sveinsson vaknar við morgunútvarpið á morgnana og skannar síðan alla helstu miðlana undir góðri tónlist áður en vinnudagurinn hefst. Í laumi væri Tinni til í að vera Teitur Magnússon söngvaskáld, væri hann sjálfur tónlistarstjarna. Vísir/Vilhelm Það fyrsta sem Tinni Sveinsson framkvæmdastjóri LóuLóu gerir á morgnana er að setja góða tónlist á fóninn og skanna síðan alla helstu miðlana. Jafn tæknivæddur og Tinni er, skrifar hann lista á gamla mátann til að halda utan um verkefnin sín. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég rumska við morgunútvarpið upp úr sjö. Það tekur mig smástund að sigla í gang og ég fer fram úr um klukkan átta.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég byrja oftast á því að setja góða tónlist á fóninn. Það er gott að hlusta á tónlist á morgnana. Brynjan sem fylgir oft daglegu amstri er ekki komin upp og skilningarvitin eru opin. Svo les ég fréttir og það sem mér finnst forvitnilegt á Vísi og víðar. Ég sakna þess svolítið að fá dagblöð inn um lúguna á morgnana, enda var ég alinn upp við blöðin og vann lengi á þeim. Kann að meta það í byrjun dags að fara yfir fjölbreytta pakka sem ritstjórnir setja saman eftir kúnstarinnar reglum. En ég les þó Heimildina, Moggann og Viðskiptablaðið í spjaldtölvu.“ Hvaða tónlistarstjarna dreymir þig um í laumi að vera? „Ég er nú frekar sáttur í eigin skinni en gæti nefnt Teit Magnússon, sem er í uppáhaldi hjá mér. Hann er hæfileikaríkt söngvaskáld, djúpvitur og með tímalausa og heillandi sýn á jarðvistina.“ Tinni er alin upp við blöðin og starfaði lengi í fjölmiðlageiranum. Nú hefur hann söðlað um, er að koma á laggirnar sprotafyrirtækinu LóuLóu og segir íslenskt nýsköpunarumhverfi afar heillandi. Þótt Tinni starfi í hugbúnaðargeiranum er hann gamaldags þegar kemur að skipulaginu því þá er það bara gamli góði listinn sem virkar best.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég er að koma hugbúnaðarfyrirtækinu Lóalóa á lappirnar með félögum mínum. Það er virkilega gaman og krefjandi. Við tókum þátt í viðskiptahraðlinum Startup Supernova hjá Klak núna í haust. Fengum þar góða innsýn til að koma okkur fyrir í sprota- og nýsköpunarumhverfinu á Íslandi, sem er á fleygiferð og ótrúlega heillandi.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég skrifa lista eins og vindurinn. Þeir halda mér á beinu brautinni þannig að ég rati ekki af leið þegar hugurinn fer á flug. Ég tek mér oft smástund í skipulagningu í byrjun hvers dags. Þá eru markmiðin í hænuskrefum, svo stækka þau í listum sem ég skrifa fyrir vikur og mánuði.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Á miðnætti. Oftast eftir sjónvarpsgláp. Mig langar, eins og svo marga, að keyra bókalestur betur í gang. Náði mikilvægum áfanga í þessu plani mínu þegar ég fékk mér gleraugu fyrir ekki svo löngu. Var þá búinn að vera fattlaus í tómu brasi að reyna að lesa bækur úr fókus í nokkurn tíma.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Erfitt að setja „like“ á myndir af fólki í ræktinni klukkan sex B týpan Ásta Dís Óladóttir prófessor, stjórnarkona, formaður Jafnvægisvogar FKA og fleira, segist alveg eiga það til að hugleiða það í korter tuttugu mínútur á morgnana hvort nú sé tími til að fara á fætur, áður en hún síðan fer fram úr. 14. október 2023 10:01 Konan sér oft um hlátursköstin rétt fyrir svefninn Teitur H. Syen, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða hjá Kynnisferðum, sem starfar undir vörumerkinu Icelandia, segir orkustuðullinn sinn bestan á morganana. Teitur fékk hláturskast í vinnunni um daginn, en segir konuna sína líka lunkna við að fá hann til að hlæja rétt fyrir svefninn. 7. október 2023 10:00 Forstjórinn sem endar stundum ein á dansgólfinu B týpan Brynja Baldursdóttir, forstjóri Greiðslumiðlunar Íslands, segir umferðateppuna úr Garðabæ alveg gefa frábærar gæðastundir á morgnana og þegar hún er spurð um tónlist og dans, segir hún það oftast frekar auðvelt að ná sér út á gólfið í sveiflu. 23. september 2023 10:00 „Í landinu er margt sem minnir á Ísland, ekki síst pólitíkin og umræðan í þjóðfélaginu“ Þórir Guðmundsson, upplýsingafulltrúi hjá fjölþjóðasveit Atlantshafsbandalagsins í Eistlandi, segist háma í sig fréttir eins og sykurfíkill sælgæti. Og svo margar séu þær fjölmiðlaáskriftirnar að hann eiginlega vilji ekki telja þær. 16. september 2023 10:00 Byrjar daginn á því að pissa í sig af hlátri og eldar í háum hælum Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir þerapisti og höfundur Lærðu að elska þig eldar helst aldrei öðruvísi en í háhæluðum skóm og finnst lífið svo skemmtilegt að hún tímir því varla að fara snemma að sofa. 9. september 2023 10:00 Mest lesið Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Neytendur Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Viðskipti innlent Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Viðskipti innlent Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Samstarf Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Viðskipti innlent Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Samstarf Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Viðskipti innlent Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Viðskipti innlent Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég rumska við morgunútvarpið upp úr sjö. Það tekur mig smástund að sigla í gang og ég fer fram úr um klukkan átta.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég byrja oftast á því að setja góða tónlist á fóninn. Það er gott að hlusta á tónlist á morgnana. Brynjan sem fylgir oft daglegu amstri er ekki komin upp og skilningarvitin eru opin. Svo les ég fréttir og það sem mér finnst forvitnilegt á Vísi og víðar. Ég sakna þess svolítið að fá dagblöð inn um lúguna á morgnana, enda var ég alinn upp við blöðin og vann lengi á þeim. Kann að meta það í byrjun dags að fara yfir fjölbreytta pakka sem ritstjórnir setja saman eftir kúnstarinnar reglum. En ég les þó Heimildina, Moggann og Viðskiptablaðið í spjaldtölvu.“ Hvaða tónlistarstjarna dreymir þig um í laumi að vera? „Ég er nú frekar sáttur í eigin skinni en gæti nefnt Teit Magnússon, sem er í uppáhaldi hjá mér. Hann er hæfileikaríkt söngvaskáld, djúpvitur og með tímalausa og heillandi sýn á jarðvistina.“ Tinni er alin upp við blöðin og starfaði lengi í fjölmiðlageiranum. Nú hefur hann söðlað um, er að koma á laggirnar sprotafyrirtækinu LóuLóu og segir íslenskt nýsköpunarumhverfi afar heillandi. Þótt Tinni starfi í hugbúnaðargeiranum er hann gamaldags þegar kemur að skipulaginu því þá er það bara gamli góði listinn sem virkar best.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég er að koma hugbúnaðarfyrirtækinu Lóalóa á lappirnar með félögum mínum. Það er virkilega gaman og krefjandi. Við tókum þátt í viðskiptahraðlinum Startup Supernova hjá Klak núna í haust. Fengum þar góða innsýn til að koma okkur fyrir í sprota- og nýsköpunarumhverfinu á Íslandi, sem er á fleygiferð og ótrúlega heillandi.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Ég skrifa lista eins og vindurinn. Þeir halda mér á beinu brautinni þannig að ég rati ekki af leið þegar hugurinn fer á flug. Ég tek mér oft smástund í skipulagningu í byrjun hvers dags. Þá eru markmiðin í hænuskrefum, svo stækka þau í listum sem ég skrifa fyrir vikur og mánuði.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Á miðnætti. Oftast eftir sjónvarpsgláp. Mig langar, eins og svo marga, að keyra bókalestur betur í gang. Náði mikilvægum áfanga í þessu plani mínu þegar ég fékk mér gleraugu fyrir ekki svo löngu. Var þá búinn að vera fattlaus í tómu brasi að reyna að lesa bækur úr fókus í nokkurn tíma.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Erfitt að setja „like“ á myndir af fólki í ræktinni klukkan sex B týpan Ásta Dís Óladóttir prófessor, stjórnarkona, formaður Jafnvægisvogar FKA og fleira, segist alveg eiga það til að hugleiða það í korter tuttugu mínútur á morgnana hvort nú sé tími til að fara á fætur, áður en hún síðan fer fram úr. 14. október 2023 10:01 Konan sér oft um hlátursköstin rétt fyrir svefninn Teitur H. Syen, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða hjá Kynnisferðum, sem starfar undir vörumerkinu Icelandia, segir orkustuðullinn sinn bestan á morganana. Teitur fékk hláturskast í vinnunni um daginn, en segir konuna sína líka lunkna við að fá hann til að hlæja rétt fyrir svefninn. 7. október 2023 10:00 Forstjórinn sem endar stundum ein á dansgólfinu B týpan Brynja Baldursdóttir, forstjóri Greiðslumiðlunar Íslands, segir umferðateppuna úr Garðabæ alveg gefa frábærar gæðastundir á morgnana og þegar hún er spurð um tónlist og dans, segir hún það oftast frekar auðvelt að ná sér út á gólfið í sveiflu. 23. september 2023 10:00 „Í landinu er margt sem minnir á Ísland, ekki síst pólitíkin og umræðan í þjóðfélaginu“ Þórir Guðmundsson, upplýsingafulltrúi hjá fjölþjóðasveit Atlantshafsbandalagsins í Eistlandi, segist háma í sig fréttir eins og sykurfíkill sælgæti. Og svo margar séu þær fjölmiðlaáskriftirnar að hann eiginlega vilji ekki telja þær. 16. september 2023 10:00 Byrjar daginn á því að pissa í sig af hlátri og eldar í háum hælum Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir þerapisti og höfundur Lærðu að elska þig eldar helst aldrei öðruvísi en í háhæluðum skóm og finnst lífið svo skemmtilegt að hún tímir því varla að fara snemma að sofa. 9. september 2023 10:00 Mest lesið Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Neytendur Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Viðskipti innlent Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Viðskipti innlent Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Samstarf Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Viðskipti innlent Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Samstarf Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Viðskipti innlent Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Viðskipti innlent Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Sjá meira
Erfitt að setja „like“ á myndir af fólki í ræktinni klukkan sex B týpan Ásta Dís Óladóttir prófessor, stjórnarkona, formaður Jafnvægisvogar FKA og fleira, segist alveg eiga það til að hugleiða það í korter tuttugu mínútur á morgnana hvort nú sé tími til að fara á fætur, áður en hún síðan fer fram úr. 14. október 2023 10:01
Konan sér oft um hlátursköstin rétt fyrir svefninn Teitur H. Syen, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða hjá Kynnisferðum, sem starfar undir vörumerkinu Icelandia, segir orkustuðullinn sinn bestan á morganana. Teitur fékk hláturskast í vinnunni um daginn, en segir konuna sína líka lunkna við að fá hann til að hlæja rétt fyrir svefninn. 7. október 2023 10:00
Forstjórinn sem endar stundum ein á dansgólfinu B týpan Brynja Baldursdóttir, forstjóri Greiðslumiðlunar Íslands, segir umferðateppuna úr Garðabæ alveg gefa frábærar gæðastundir á morgnana og þegar hún er spurð um tónlist og dans, segir hún það oftast frekar auðvelt að ná sér út á gólfið í sveiflu. 23. september 2023 10:00
„Í landinu er margt sem minnir á Ísland, ekki síst pólitíkin og umræðan í þjóðfélaginu“ Þórir Guðmundsson, upplýsingafulltrúi hjá fjölþjóðasveit Atlantshafsbandalagsins í Eistlandi, segist háma í sig fréttir eins og sykurfíkill sælgæti. Og svo margar séu þær fjölmiðlaáskriftirnar að hann eiginlega vilji ekki telja þær. 16. september 2023 10:00
Byrjar daginn á því að pissa í sig af hlátri og eldar í háum hælum Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir þerapisti og höfundur Lærðu að elska þig eldar helst aldrei öðruvísi en í háhæluðum skóm og finnst lífið svo skemmtilegt að hún tímir því varla að fara snemma að sofa. 9. september 2023 10:00