Innherji

Stjórn­­ir fast­­eign­­a­­fé­l­ag­­a á mark­að­i mega ekki gæta hags­m­un­­a ein­s­tak­a hlut­h­af­­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Gunnar Þór Gíslason er einn af eigendum Brimgarða og Ólafur Sigurðsson er framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.
Gunnar Þór Gíslason er einn af eigendum Brimgarða og Ólafur Sigurðsson er framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.

Lífeyrissjóðurinn Birta var á meðal hluthafa sem samþykkti tillögu stjórnar Regins í gær um að hún fái heimild til að auka hlutafé fasteignafélagsins verði af yfirtökutilboði þess í Eik. Framkvæmdastjóri Birtu segir í samtali við Innherja að stjórnir fasteignafélaganna þurfi að gæta hagsmuna hvers félags fyrir sig en ekki einstaka hluthafa eða tegundar hluthafa.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×