Bjór á tilboði á tvö þúsund krónur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. júlí 2023 16:44 Allt verður verðbólgunni að bráð og bjórinn er þar engin undantekning. vísir/grafík Íbúum Hlíðahverfis brá í brún við að sjá nýjan verðlista hverfisbarsins. Nú kostar bjórinn þar hvorki meira né minna en tvö þúsund og fimmhundruð krónur. Tvö þúsund á tilboði frá klukkan fimm til níu, þá er sælustund (e. happy hour). Þessi verðlagning Bus hostel í Skógarhlíð í Reykjavík leggst illa í neytendur. Á Facebook-hópi Hlíðahverfis er talað um að búið sé að fæla íbúa hverfisins algerlega frá staðnum. Pöbbinn er búinn að stimpla sig út sem hverfispöbbinn. „Næs áður en það urðu eigendaskipti,“ segir ein. Verðlisti Bus hostel. Bjórarnir eru kallaðir „local craft beers“, sumsé bjórar bruggaðir beint frá býli. Þar á meðal má finna bjór Carlsberg, stærsta bjórframleiðenda Danmerkur. Sem betur fer er samkeppni Í samtali við fréttastofu minnir Breki Karlsson á að öflugasta tæki neytenda sé veskið. „Það er auðvitað frjáls álagning á Íslandi. Fólk gæti þess vegna reynt að selja bjór á tíu þúsund kall en sem betur fer er mikil samkeppni á þessum markaði. Ég nefni það oft að kaffið á Champs-Élysées í París kostar tíu evrur en ef þú gengur tvær hliðargötur færðu bollann á tvær evrur,“ segir Breki Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.Vísir/Ívar „Þótt þetta sé ofurhátt og okur þá er ekkert ólöglegt við það. Það hlýtur að vera eitthvað sérstakt við þennan bjór fyrst hann er svona svakalega dýr. En fólk getur sem betur fer ákveðið að versla ekki við fyrirtæki sem okra svona.“ Áfengisgjald var hækkað í janúar á þessu ári. Hækkuðu gjöldin þá um 7,7 prósent. „Svona gjöld auka á verðbólgu sem er auðvitað eitur í beinum okkar. Ef það á að auka tekjur ríkissjóðs eru aðrar leiðir til þess en að hækka álögur, líkt og var gert í fjárlagafrumvarpinu,“ segir Breki að lokum. Áfengi og tóbak Skattar og tollar Neytendur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Breki segir Bjarna tolla bús, bíla og búvörur í botn Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir gífurlegum vonbrigðum með aðgerðir stjórnvalda sem stjórnin segir leiða til þeirrar miklu verðbólgu sem fréttir berast af í dag. 30. janúar 2023 17:08 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Þessi verðlagning Bus hostel í Skógarhlíð í Reykjavík leggst illa í neytendur. Á Facebook-hópi Hlíðahverfis er talað um að búið sé að fæla íbúa hverfisins algerlega frá staðnum. Pöbbinn er búinn að stimpla sig út sem hverfispöbbinn. „Næs áður en það urðu eigendaskipti,“ segir ein. Verðlisti Bus hostel. Bjórarnir eru kallaðir „local craft beers“, sumsé bjórar bruggaðir beint frá býli. Þar á meðal má finna bjór Carlsberg, stærsta bjórframleiðenda Danmerkur. Sem betur fer er samkeppni Í samtali við fréttastofu minnir Breki Karlsson á að öflugasta tæki neytenda sé veskið. „Það er auðvitað frjáls álagning á Íslandi. Fólk gæti þess vegna reynt að selja bjór á tíu þúsund kall en sem betur fer er mikil samkeppni á þessum markaði. Ég nefni það oft að kaffið á Champs-Élysées í París kostar tíu evrur en ef þú gengur tvær hliðargötur færðu bollann á tvær evrur,“ segir Breki Breki Karlsson er formaður Neytendasamtakanna.Vísir/Ívar „Þótt þetta sé ofurhátt og okur þá er ekkert ólöglegt við það. Það hlýtur að vera eitthvað sérstakt við þennan bjór fyrst hann er svona svakalega dýr. En fólk getur sem betur fer ákveðið að versla ekki við fyrirtæki sem okra svona.“ Áfengisgjald var hækkað í janúar á þessu ári. Hækkuðu gjöldin þá um 7,7 prósent. „Svona gjöld auka á verðbólgu sem er auðvitað eitur í beinum okkar. Ef það á að auka tekjur ríkissjóðs eru aðrar leiðir til þess en að hækka álögur, líkt og var gert í fjárlagafrumvarpinu,“ segir Breki að lokum.
Áfengi og tóbak Skattar og tollar Neytendur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Breki segir Bjarna tolla bús, bíla og búvörur í botn Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir gífurlegum vonbrigðum með aðgerðir stjórnvalda sem stjórnin segir leiða til þeirrar miklu verðbólgu sem fréttir berast af í dag. 30. janúar 2023 17:08 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Breki segir Bjarna tolla bús, bíla og búvörur í botn Stjórn Neytendasamtakanna lýsir yfir gífurlegum vonbrigðum með aðgerðir stjórnvalda sem stjórnin segir leiða til þeirrar miklu verðbólgu sem fréttir berast af í dag. 30. janúar 2023 17:08