Iðnaðarmaður ársins: Sandra er komin í úrslit - tók meiraprófið um leið og hún gat
X977
Sandra Ósk Ben Viðarsdóttir, rafvirki og vélstýra er ein þeirra átta iðnaðarmanna sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.
Ómar Úlfur heimsótti Söndru þar sem hún var á kranabíl á byggingarsvæði í bænum. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.
Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2023 - Sandra Ósk Viðarsdóttir
Ómar Úlfur er nú á ferðinni að heimsækja þau átta sem komust í úrslit og kynna hér á Vísi. Hann hefur þegar heimsótt þau Tinnu Björk Halldórsdóttur skrúðgarðyrkjufræðing, Davíð Einarsson dúkara og Hörpu Kristjánsdóttur gull- og silfursmið.
Harpa Kristjánsdóttir er ein þeirra átta iðnaðarmanna sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra.
Tinna Björk Halldórsdóttir, skrúðgarðyrkjufræðingur er ein þeirra átta sem valin voru af dómnefnd í úrslit Iðnaðarmanns ársins 2023 á X977 í samstarfi við Sindra.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.