Innherji

Alma selt um 30 í­búð­ir frá ár­a­mót­um en keypt yfir 60 í­búð­ir við Hekl­u­reit

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Við erum alltaf að huga að tiltekt í eignasafninu með það fyrir augum að selja þær íbúðir sem við teljum að muni ekki gefa næga leiguarðsemi fram á veginn og jafnframt að skoða kaup á öðrum sem henta eignasafni okkar betur. Eftir því sem vextir hækka því fleiri íbúðir lenda í því að bera sig ekki sem leiguíbúðir,“ segir Ingólfur Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ölmu leigufélagsins.
„Við erum alltaf að huga að tiltekt í eignasafninu með það fyrir augum að selja þær íbúðir sem við teljum að muni ekki gefa næga leiguarðsemi fram á veginn og jafnframt að skoða kaup á öðrum sem henta eignasafni okkar betur. Eftir því sem vextir hækka því fleiri íbúðir lenda í því að bera sig ekki sem leiguíbúðir,“ segir Ingólfur Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ölmu leigufélagsins.

Alma leigufélag hefur frá áramótum selt um það bil 30 íbúðir. Það hefur jafnframt keypt rúmlega 60 íbúðir á Heklureit sem koma inn í eignasafnið eftir rúmlega tvö ár, segir framkvæmdastjóri félagsins.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.