Innherji

Hagsmunaverðir leggjast á sveif með sjóðunum

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Fjármálaráðuneytið áætlar að um 200 milljarða króna þurfi að núvirði til að mæta gjalddaga á skuldabréfum ÍL-sjóðs árið 2044.
Fjármálaráðuneytið áætlar að um 200 milljarða króna þurfi að núvirði til að mæta gjalddaga á skuldabréfum ÍL-sjóðs árið 2044.

Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja leggjast gegn áformum Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um að slíta ÍL-sjóði. Að mati SFF munu útgjöld vegna sjóðsins ekki valda ríkissjóði „teljandi erfiðleikum" í framtíðinni og SA segja áform ráðherra um að slíta sjóðnum geta haft neikvæð áhrif á trúverðugleika ríkissjóðs á fjármálamarkaði.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.