Koepka í forystu fyrir lokahringinn eftir frábæran þriðja dag Smári Jökull Jónsson skrifar 21. maí 2023 10:00 Brooks Koepka undirbýr pútt á þriðja hringnum í gær. Vísir/Getty Brooks Koepka er með eins höggs forystu á Corey Conners og Viktor Hovland fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi en lokahringurinn verður leikinn í dag. Koepka lék frábærlega í gær og lauk þriðja hringnum á fjórum höggum undir pari og er á sex undir samtals. Norðmaðurinn Viktor Hovland og Kanadamaðurinn Corey Conners koma í humátt á eftir en báðir léku þeir á pari í gær og eru samtals á fimm höggum undir. Fleiri kylfingar gætu vel blandað sér í baráttuna. Bryson DeChambeu er á þremur höggum undir pari og þeir Justin Rose, Scottie Scheffler og Rory McIlroy eru allir í seilingarfjarlægð frá toppbaráttunni, Rose og Scheffler á tveimur undir en McIlroy á einu höggi undir pari. Mother Nature brought it today. The field responded. Saturday at the #PGAChamp pic.twitter.com/6TlpiGZmVZ— PGA Championship (@PGAChampionship) May 21, 2023 Scheffler og Justin Suh voru í góðri stöðu eftir fyrstu tvo hringina en léku báðir á þremur höggum yfir pari á þriðja hringnum í gær og duttu niður töfluna. Aðstæður voru nokkuð erfiðar í dag enda rigndi mikið en veðurspáin fyrir daginn í dag er betri. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsending frá lokahringnum í dag klukkan 17:00. Guess who's back. Back again.2-time #PGAChamp fires a stellar 66 in his quest to lift the Wanamaker a third time. pic.twitter.com/HcR0m2DBNw— PGA Championship (@PGAChampionship) May 21, 2023 PGA-meistaramótið Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Koepka lék frábærlega í gær og lauk þriðja hringnum á fjórum höggum undir pari og er á sex undir samtals. Norðmaðurinn Viktor Hovland og Kanadamaðurinn Corey Conners koma í humátt á eftir en báðir léku þeir á pari í gær og eru samtals á fimm höggum undir. Fleiri kylfingar gætu vel blandað sér í baráttuna. Bryson DeChambeu er á þremur höggum undir pari og þeir Justin Rose, Scottie Scheffler og Rory McIlroy eru allir í seilingarfjarlægð frá toppbaráttunni, Rose og Scheffler á tveimur undir en McIlroy á einu höggi undir pari. Mother Nature brought it today. The field responded. Saturday at the #PGAChamp pic.twitter.com/6TlpiGZmVZ— PGA Championship (@PGAChampionship) May 21, 2023 Scheffler og Justin Suh voru í góðri stöðu eftir fyrstu tvo hringina en léku báðir á þremur höggum yfir pari á þriðja hringnum í gær og duttu niður töfluna. Aðstæður voru nokkuð erfiðar í dag enda rigndi mikið en veðurspáin fyrir daginn í dag er betri. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4 og hefst útsending frá lokahringnum í dag klukkan 17:00. Guess who's back. Back again.2-time #PGAChamp fires a stellar 66 in his quest to lift the Wanamaker a third time. pic.twitter.com/HcR0m2DBNw— PGA Championship (@PGAChampionship) May 21, 2023
PGA-meistaramótið Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira