Innherji

Sjóðirnir segja „döpur til­þrif“ koma niður á fram­tíðar­verk­efnum

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Fjármálaráðherra áformar að leggja fyrir Alþingi lagafrumvarp um slit ÍL-sjóðs.
Fjármálaráðherra áformar að leggja fyrir Alþingi lagafrumvarp um slit ÍL-sjóðs. Stöð 2/Arnar

Landssamtök lífeyrissjóða segja að litið verði til þess hvernig stjórnvöld leysa vanda ÍL-sjóðs þegar kemur að langtímafjármögnun verkefna í framtíðinni og að fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafi þráfaldlega spurt fulltrúa íslenskra lífeyrissjóða um líklegar lyktir málsins.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×