Innherji

Ekki ljós­­­ punkt­ur í verð­b­ólg­­u­t­öl­­um og Seðl­­a­b­ank­­inn mun bregð­­ast hart við

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri. Næsta stýrivaxtaákvörðun verður 24. maí. Talið er að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti um að minnsta 0,75 prósent til að stemma stigu við vaxandi verðbólgu.
Ásgeir Jónsson er seðlabankastjóri. Næsta stýrivaxtaákvörðun verður 24. maí. Talið er að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti um að minnsta 0,75 prósent til að stemma stigu við vaxandi verðbólgu. Stöð 2/Ívar

Líklegt er að Seðlabankinn bregðist hart við tíðindum um hærri verðbólgu – sem var langt yfir opinberum spám greinenda - og hækkandi verðbólguálagi. Sjóðstjóri telur að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti um eitt prósent við næstu vaxtaákvörðun. Gangi það eftir yrðu þeir 8,5 prósent. Annar sjóðstjóri segir erfitt að sjá „ljósan punkt“ í nýjustu verðbólgumælingu því „hann er líklega ekki til staðar.“


Tengdar fréttir

Verð­bólgu­á­lagið togast niður og um leið væntingar um topp vaxta­hækkana

Snörp gengisstyrking krónunnar síðustu daga, meðal annars drifin áfram af fjármagnsinnflæði, og væntingar um að verðbólgan sé búin að toppa hefur togað verulega niður verðbólguálag á skuldabréfamarkaði og um leið aukið trúverðugleika Seðlabankans í aðgerðum sínum. Þótt óvissan um framhaldið sé enn mikil, að sögn sérfræðings á skuldabréfamarkaði, þá gera fjárfestar nú ráð fyrir að vaxtahækkunarferli bankans ljúki fyrr en áður var talið.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×