Innherji

Teya skilar hagnaði eftir fjögurra ára þrautargöngu

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Jónína Gunnarsdóttir er forstjóri Teya, sem áður hét SaltPay.
Jónína Gunnarsdóttir er forstjóri Teya, sem áður hét SaltPay.

Greiðslumiðlunin Teya Iceland, sem áður hét SaltPay, hagnaðist um 93 milljónir króna á síðasta ári eftir nærri 1,4 milljarða króna tap á árinu 2021. Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2017 sem fyrirtækið nær jákvæðri afkomu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×