Innherji

Fjár­mála­ráð segir að „laus­ung“ í ríkis­fjár­málum valdi fram­úr­keyrslu

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti nýlega fjármálaáætlun fyrir árin 2024 til 2028. 
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti nýlega fjármálaáætlun fyrir árin 2024 til 2028.  VÍSIR/VILHELM

Lausung í fjármálastjórn ríkisins, sem endurspeglast í því að ófyrirséður tekjuauki ríkissjóðs hefur verið nýttur til aukinna útgjalda, er ein helsta ástæðan fyrir því að fyrri fjármálaáætlanir hafa ekki gengið eftir. Fjármálastefna sem gengur út á að safna skuldum bæði „í hæðum og lægðum skerðir trúverðugleika,“ að mati fjármálaráðs.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×