Innherji

Sveit­ar­fé­lög vilj­a bein­a hlut­deild í skatt­greiðsl­um fisk­eld­is­fyr­ir­tækj­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Fiskeldissjóður er óþarfur milliliður,“ segir Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga.
„Fiskeldissjóður er óþarfur milliliður,“ segir Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm

Samband íslenskra sveitarfélaga segir að tryggja þurfi sveitarfélögum sem hafi fiskeldi beina hlutdeild í innheimtum gjöldum. Það þurfi að ná sátt við sveitarfélögin um hvernig skuli skipta þeim tekjum sem innheimtast, svo þau geti staðið fyrir nauðsynlegri innviðauppbyggingu í sínu sveitarfélagi. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×