Innherji

Reykj­a­vík Ge­ot­herm­a­l kem­ur að jarð­hit­a­virkj­un í Sádi-Arab­í­u

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Guðmundur Þóroddsson, stjórnarformaður Reykjavík Geothermal.
Guðmundur Þóroddsson, stjórnarformaður Reykjavík Geothermal.

Reykjavík Geothermal (RG) tók þátt í að stofna fyrirtæki sem virkja á jarðhita í Sádi-Arabíu. Guðmundur Þóroddsson, stjórnarformaður RG, segir að jarðhiti hafi ekki verið nýttur þar í landi fram til þessa. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×