Innherji

Lífeyrissjóðir vilja að stjórnar­menn hverfi úr til­nefningar­nefndum

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Þrettán stærstu hluthafar Festar eru allir lífeyrissjóðir og eiga þeir samanlagt 73 prósenta hlut.
Þrettán stærstu hluthafar Festar eru allir lífeyrissjóðir og eiga þeir samanlagt 73 prósenta hlut. Vísir/Egill

Lífeyrissjóðir hafa ítrekað gert athugasemdir við það að stjórnarmaður smásölufélagsins Festar sitji jafnframt í tilnefningarnefnd félagsins. Samantekt Innherja sýnir að um helmingur þeirra félaga sem starfrækja tilnefningarnefnd hafa komið því í kring að minnst einn stjórnarmaður eigi sæti í nefndinni. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×