Innherji

Ice Fish Farm landar 24 milljarða króna lánalínu og sækir nýtt hlutafé

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Markaðsvirði fyrirtækisins nemur nærri 2,5 milljörðum norskra króna, eða um 34 milljörðum íslenskra króna.
Markaðsvirði fyrirtækisins nemur nærri 2,5 milljörðum norskra króna, eða um 34 milljörðum íslenskra króna. Ice Fish Farm

Laxeldisfyrirtækið Ice Fish Farm á Austfjörðum hefur náð samkomulagi við fjóra banka um lánsfjármögnun að fjárhæð 156 milljónir evra, jafnvirði tæplega 24 milljarða króna, og samhliða því hefur verið ákveðið að hefja undirbúning að umfangsmikilli hlutafjáraukningu og skuldbreytingu hluthafalána. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×