Innherji

Aðal­­hag­­fræð­­ing­­ur Ari­­on: Seðl­­a­b­ank­­a­­stjór­­i tap­­að­­i mikl­um trú­v­erð­­ug­­leik­­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Erna Björg Sverrisdóttir aðalhagfræðingur Arion banka á fundi í gær þegar Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti um að stýrivextir hafi verið hækkaðir um 0,5 prósent í 6,5 prósent. Henni þykir stýrivaxtahækkun gærdagsins of mikil og tónn Seðlabankans of harður.
Erna Björg Sverrisdóttir aðalhagfræðingur Arion banka á fundi í gær þegar Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti um að stýrivextir hafi verið hækkaðir um 0,5 prósent í 6,5 prósent. Henni þykir stýrivaxtahækkun gærdagsins of mikil og tónn Seðlabankans of harður. Vísir/Vilhelm

Aðalhagfræðingur Arion banka segir að Peningastefnunefnd Seðlabankans – og ekki síst formaður hennar, seðlabankastjóri – hafi tapað miklum trúverðugleika „eftir síðustu fundi, boltasendingar og væntingastjórnun.“ Trúverðugleiki sé eitt það mikilvægasta sem Seðlabankinn hafi í baráttunni gegn verðbólgu og verðbólguvæntingum. Því miður hafi honum verið „sólundað að undanförnu.“ Að mati aðalhagfræðingsins hafi stýrivaxtahækkun gærdagsins verið of mikil og tónn Seðlabankans of harður.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×