Innherji

Lífeyrissjóðir með fjórðung af nýjum íbúðalánum árið 2022

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Miklar sviptingar hafa verið á hlutdeild banka og lífeyrissjóða í veitingu íbúðalána á síðustu þremur árum. 
Miklar sviptingar hafa verið á hlutdeild banka og lífeyrissjóða í veitingu íbúðalána á síðustu þremur árum.  VÍSIR/VILHELM

Hrein ný útlán lífeyrissjóða til heimila námu 48 milljörðum króna árið 2022 og voru þau um fjórðungur af heildarupphæð nýrra íbúða á árinu. Nýbirtar tölur Seðlabanka Íslands sýna endurkomu lífeyrissjóða á lánamarkaði eftir tveggja ára tímabil þar sem uppgreiðslur voru meiri en ný útlán.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×