Verðlækkanir á mörkuðum gerir fjármögnun sprota erfiðari

Fjármögnun nýsköpunarfyrirtækja og sala tæknilausna verður erfiðari vegna þess að verð á hlutabréfum lækkaði á árinu 2022. Þær lækkanir eru að koma fram og munu skila sér í „verulegum verðlækkunum á óskráðum eignum.“
Tengdar fréttir

Birna Ósk í stjórn vísisjóðsins Eyris Vaxtar
Birna Ósk Einarsdóttir, sem tók í ársbyrjun við starfi í framkvæmdastjórn hjá APM í Hollandi, dótturfélagi flutningafyrirtækisins Maersk, hefur verið kjörin ný í stjórn Eyris Vaxtar sem er sex milljarða vísisjóður sem var komið á fót í fyrra.
Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.