Innherji

Ísa­­fold fjár­­magnar þriðja sjóðinn og slítur þeim fyrsta

Þórður Gunnarsson skrifar
Fjárfestingateymi Ísafoldar Capital Partners lauk nýverið við fjármögnun þriðja sjóðsins í rekstri félagsins.
Fjárfestingateymi Ísafoldar Capital Partners lauk nýverið við fjármögnun þriðja sjóðsins í rekstri félagsins.

Meðaltalsávöxtun lánasjóðsins MF1, sem er í rekstri Ísafold Capital Partners, stefnir í 10,3 prósent á ári frá stofnun við árslok 2015 og fram á vormánuði, þegar sjóðnum verður slitið. Fjármögnun á þriðja sjóði félagsins var nýverið lokið fyrir samtals 7,4 milljarða króna.


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.