Gott fólk: Hugsar um það daglega hversu heppinn hann er Rakel Sveinsdóttir skrifar 24. janúar 2023 13:01 Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir þar sem Guðrún ræðir við reynslumikla stjórnendur úr ólíkum geirum. Gestur þáttarins að þessu sinni er Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóri sem strangt til tekið getur rakið starfsframann í leikhúsinu aftur til þess þegar hann var ellefu ára gutti. Vísir/Vilhelm Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. Í þættinum ræðir Guðrún við reynslumikla stjórnendur um starfsframa þeirra og feril. Í lýsingu á þættinum segir að þættirnir séu „Stutt spjall við leiðtoga víða að sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, sæta sigra, súrar áskoranir, hagnýtar lexíur og lífsins speki.“ Í þessum þætti ræðir Guðrún við Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra um starfið hans. Magnús segist ungur hafa byrjað að stússast í leikhúsi og meira að segja leikstjórn. Þann feril geti hann því strangt til tekið rakið aftur til þess að vera 11 ára gutti. Honum hafi fundist leikhúsið skemmtilegt þá og það hafi ekkert breyst. „Á hverjum morgni þegar ég geng upp að Þjóðleikhúsinu hugsa ég hvílíkur lukkunnar pamfíll ég sé,“ segir Magnús um starfið. Magnús ræðir meðal annars um þær kröfur sem gerðar eru til opinberra menningarstofnana, hvernig valið fer fram á þeim verkum sem tekin eru til sýningar, samkomulagið sem ríkir á milli gesta og leikhússins og óróleikann og stressið sem fylgi hverri frumsýningu. Magnús segist alltaf hafa vitað að hann myndi á einhverjum tímapunkti snúa aftur í leikhúsið. Hann hafi þó aldrei spáð neitt sérstaklega í starfsframann eða planlagt langt fram í tímann. Til dæmis hafi Útvarpsstjórastarfið hjá RÚV komið óvænt upp. Sem tækifæri sem hann sér ekki eftir að hafa slegið til með. „Ég elska RÚV,“ segir Magnús meðal annars í þættinum. Hlaðvarpsþáttinn má hlusta á hér. Stjórnun Menning Leikhús Starfsframi Gott fólk með Guðrúnu Högna Tengdar fréttir Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21 Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Í þættinum ræðir Guðrún við reynslumikla stjórnendur um starfsframa þeirra og feril. Í lýsingu á þættinum segir að þættirnir séu „Stutt spjall við leiðtoga víða að sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, sæta sigra, súrar áskoranir, hagnýtar lexíur og lífsins speki.“ Í þessum þætti ræðir Guðrún við Magnús Geir Þórðarson Þjóðleikhússtjóra um starfið hans. Magnús segist ungur hafa byrjað að stússast í leikhúsi og meira að segja leikstjórn. Þann feril geti hann því strangt til tekið rakið aftur til þess að vera 11 ára gutti. Honum hafi fundist leikhúsið skemmtilegt þá og það hafi ekkert breyst. „Á hverjum morgni þegar ég geng upp að Þjóðleikhúsinu hugsa ég hvílíkur lukkunnar pamfíll ég sé,“ segir Magnús um starfið. Magnús ræðir meðal annars um þær kröfur sem gerðar eru til opinberra menningarstofnana, hvernig valið fer fram á þeim verkum sem tekin eru til sýningar, samkomulagið sem ríkir á milli gesta og leikhússins og óróleikann og stressið sem fylgi hverri frumsýningu. Magnús segist alltaf hafa vitað að hann myndi á einhverjum tímapunkti snúa aftur í leikhúsið. Hann hafi þó aldrei spáð neitt sérstaklega í starfsframann eða planlagt langt fram í tímann. Til dæmis hafi Útvarpsstjórastarfið hjá RÚV komið óvænt upp. Sem tækifæri sem hann sér ekki eftir að hafa slegið til með. „Ég elska RÚV,“ segir Magnús meðal annars í þættinum. Hlaðvarpsþáttinn má hlusta á hér.
Stjórnun Menning Leikhús Starfsframi Gott fólk með Guðrúnu Högna Tengdar fréttir Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21 Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Fordómar: „Mætti halda að á Íslandi væri ekkert sölustarf til“ „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Að leysa hratt og vel úr málum í stað þess að pirrast Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Bissnessinn í tónlist: „Þetta er ekki lengur eins og þetta var í gamla daga“ Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Að takast á við sjokkerandi breytingar í vinnunni Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Ég hef þó aldrei kunnað vel við titilinn framkvæmdastjóri“ Fjórar týpur af yfirmönnum sem eru sjálfir að drukkna í vinnu Segir mun á launum stjórnarmanna sláandi Íslenskir kvenstjórnendur: Bjartsýnar en með áhyggjur af stríði Lausnamiðuð ferilskrá og að þora Sjá meira
Gott fólk: Snjóboltinn fór að rúlla eftir verkefni með fyrsta kúnnanum Gott fólk með Guðrúnu Högna eru nýir hlaðvarpsþættir í umsjón Guðrúnar Högnadóttur framkvæmdastjóra Franklin Covey. 10. janúar 2023 12:21
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent