Innherji

ÍL-sjóður gæti fengið auknar fjár­festinga­heimildir ef viðræður renna út í sandinn

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. 
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.  Vísir/Egill

Ef ekki tekst að gera ÍL-sjóð upp með samkomulagi við skuldareigendur eða með slitum gæti sjóðurinn fengið auknar fjárfestingaheimildir svo að takmarka megi það tjón sem hann verður fyrir vegna neikvæðs vaxtamunar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×