Innherji

Líf­eyris­sjóðum stafar sí­fellt meiri ógn af net­á­rásum

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Ólafur Sigurðsson, framvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs. 
Ólafur Sigurðsson, framvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs. 

Hættan sem stafar af netárásum fer vaxandi og það er aðeins tímaspursmál hvenær netárásir á lífeyrissjóði eða fjármálafyrirtæki bera árangur og valda þeim tjóni. Þetta segir Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs.


Tengdar fréttir

Boðar að­gerðir í net­öryggis­málum

Ísland stendur sig mun verr en hin Norðurlöndin þegar kemur að netöryggi sem gerir þjóðina að skotmarki erlendra netárásahópa. Nýsköpunarráðherra segir okkur skorta sérhæfðan mannauð í málaflokknum og boðar aðgerðir. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.