Innherji

Gold­man Sachs: Olíu­verð yfir 100 Banda­ríkja­dali á árinu

Þórður Gunnarsson skrifar
Goldman Sachs telur að hráolíuverð gæti náð allt að 105 Bandaríkjadölum á síðustu mánuðum ársins, en Brent-hráolía hefur sveiflast í kringum 80 Bandaríkjadali að undanförnu.
Goldman Sachs telur að hráolíuverð gæti náð allt að 105 Bandaríkjadölum á síðustu mánuðum ársins, en Brent-hráolía hefur sveiflast í kringum 80 Bandaríkjadali að undanförnu.

Bandaríski fjárfestinganbankinn Goldman Sachs spáir því að heimsmarkaðsverð á tunnunni af hráolíu muni ná 105 Bandaríkjadölum á fjórða ársfjórðungi þessa árs. Sterkur vöxtur í eftirspurn, einkum frá Kína er helsta skýringin á hækkandi olíuverði á árinu.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×