Innherji

Seðlabankar heimsins auka við gullbirgðir sínar

Þórður Gunnarsson skrifar
Gullverð stendur nú í ríflega 1800 Bandaríkjadölum fyrir únsuna. 
Gullverð stendur nú í ríflega 1800 Bandaríkjadölum fyrir únsuna.  Nordicphtos/Getty

Um allan heim hafa seðlabankar aukið mjög við stöður sínar í gulli á undanförnum mánuðum. Stríðshugarfar og illvíg verðbólga eru sagðar helstu ástæðurnar. Sérfræðingar telja að gullverð gæti náð töluverðum hæðum á næsta ári.


Tengdar fréttir

Óvenjumikil óvissa á olíumörkuðum

Til skemmri tíma gæti olíuverð risið vegna minna framboðs af hráolíu frá Rússlandi. Hins vegar eru horfur fram á næsta ár dekkri þar sem stærstu hagkerfi heims eru að öllum líkindum á leið inn í samdráttarskeið. Þetta kemur fram í nýlegri greiningu Oxford Institute of Energy við Oxford-háskóla í Bretlandi (OIES).



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×