Innherji

Ætti að lækka fjármögnunarkostnað banka sem getur skipt „töluverðu máli“

Hörður Ægisson skrifar
Aðgengi bankanna að lánsfjármagni á erlendum mörkuðum hefur versnað til muna, sem endurspeglast í hækkandi vaxtaálagi á útgáfur þeirra, og lausafjárstaða þeirra hefur farið lækkandi.
Aðgengi bankanna að lánsfjármagni á erlendum mörkuðum hefur versnað til muna, sem endurspeglast í hækkandi vaxtaálagi á útgáfur þeirra, og lausafjárstaða þeirra hefur farið lækkandi. Vísir

Frumvarp um breytingar á lögum um sértryggð skuldabréf, sem mun greiða fyrir útgáfu og viðskiptum íslenskra banka með slík bréf þvert á landamæri innan Evrópu, ætti að leiða til þess að fjármögnunarkostnaður fjármálastofnana lækki á tímum þegar aðstæður á mörkuðum hafa versnað til muna, að sögn fjármálaráðherra, sem vill tryggja framgang málsins á sem skemmstum tíma. Samtök fjármálafyrirtækja segja mikilvægt að frumvarpið verði að lögum fyrir áramót ef bankarnir eiga að geta gefið út sértryggð skuldabréf sem teljast veðhæf hjá Evrópska seðlabankanum.


Tengdar fréttir

LSR seg­ir að sög­u­leg­a hafi sjóð­fé­lag­a­lán ver­ið betr­i kost­ur en sér­tryggð bréf

Forsvarsmenn lífeyrissjóðanna LSR og Festu segja sjóðina ekki hafa tekið afstöðu um að fjárfesta frekar í fasteignalánum sjóðsfélaga fremur en sértryggðum skuldabréfum banka. „Sögulega séð hafa sjóðfélagalán oft verið ákjósanlegri kostur en sértryggð skuldabréf bankanna, þótt að undanförnu hafi dregið úr vaxtamuninum þannig að um þessar mundir eru kjörin nokkuð svipuð,“ segir Kristinn Jón Arnarson, samskiptastjóri LSR.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×