Danstaktar Sóla voru heldur ekki af verri endanum. Sjón er sögu ríkari!
Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu

Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er Feiminn með Bríet. Söngkonan ástsæla tók lagið í þættinum Föstudagskvöldi með Gumma Ben árið 2019.Bríet sló ekki feilnótu frekar en fyrri daginn en við flutningin naut hún dyggrar aðstoðar Sóla Hólms sem sýndi fádæma hljómborðsleik.