Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 13. desember 2022 07:00 Sara Dís og Þorvaldur Davíð voru átrúnaðargoð fjölmargra barna þegar stórsmellurinn Skólarapp kom út Lag dagsins er mögulega ekki sérstaklega jólalegt, en það er allt í lagi því það hefur svo margt annað sem vegur upp á móti því. Það er varla til sá Íslendingur sem ekki hefur á einhverjum tímapunkti dillað sér við þetta lag, hið eina sanna Skólarapp. Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari og Sara Dís Hjaltested sungu lagið inn á plötuna Barnabros 2 árið 1995, þegar þau voru sjálf í grunnskóla. Lagið sló strax í gegn og hefur verið vinsælt allar götur síðan. Árið 2017 var lagið endurútgefið í tilefni af degi rauða nefsins, þar sem upprunalegu flytjendurnir, Þorvaldur og Sara Dís komu fram ásamt helstu röppurum landsins. Fínasta útgáfa en á þó ekkert í þá upprunalegu að okkar mati. Gamla góða klassíkin er jú alltaf best. Landslið rappara kom saman að endurútgáfu lagsins árið 2017. Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Ætla að kanna listir og liti á Kúbu Jól Fyrsta jólalag Helga Björns í yfir 25 ár Jól
Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari og Sara Dís Hjaltested sungu lagið inn á plötuna Barnabros 2 árið 1995, þegar þau voru sjálf í grunnskóla. Lagið sló strax í gegn og hefur verið vinsælt allar götur síðan. Árið 2017 var lagið endurútgefið í tilefni af degi rauða nefsins, þar sem upprunalegu flytjendurnir, Þorvaldur og Sara Dís komu fram ásamt helstu röppurum landsins. Fínasta útgáfa en á þó ekkert í þá upprunalegu að okkar mati. Gamla góða klassíkin er jú alltaf best. Landslið rappara kom saman að endurútgáfu lagsins árið 2017.
Tónlist Jóladagatal Vísis Mest lesið Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Margar hættur fyrir dýrin um jólin Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Ætla að kanna listir og liti á Kúbu Jól Fyrsta jólalag Helga Björns í yfir 25 ár Jól