Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 7. desember 2022 07:01 Emmsjé Gauti er flinkur með orðin. Við ætlum halda gleðinni áfram í jóladagatali Vísis. Nú er komið að klassík frá einum helsta rappara þjóðarinnar, okkar eina sanna Emmsjé Gauta sem hér er á ferðinni með einn af sínum þekktustu slögurum, Þetta má. Stórkostleg textasmíð lagsins hefur að okkar mati ekki fengið þá athygli sem hún á skilið. Leyfum hér litlu dæmi að fylgja: Er hellan ennþá heit? bíddu ég ætla að gá Ofninn búinn að vera í botni í svona sirka 15 ár Farðu niðrá Prik ef að þú þráir að sjá Þá rekstu á mig eins og horn og litla tá Ég er on this dumb shit, þó að ég sé klár Eins og pláss í Kolaportinu því ég er fokkin bás Þvílík snilld, við segjum ekki annað. „Ég er fokkin bás.“ Enginn nema Emmsjé Gauti kæmist upp með að segja þetta og vera enn álitinn kúl. Það er nokkuð ljóst. Lag dagsins er Þetta má Með Emmsjé Gauta ft. Herra Hnetusmjör. Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Þægur drengur í jólagjöf Jól Fleiri fréttir Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira
Stórkostleg textasmíð lagsins hefur að okkar mati ekki fengið þá athygli sem hún á skilið. Leyfum hér litlu dæmi að fylgja: Er hellan ennþá heit? bíddu ég ætla að gá Ofninn búinn að vera í botni í svona sirka 15 ár Farðu niðrá Prik ef að þú þráir að sjá Þá rekstu á mig eins og horn og litla tá Ég er on this dumb shit, þó að ég sé klár Eins og pláss í Kolaportinu því ég er fokkin bás Þvílík snilld, við segjum ekki annað. „Ég er fokkin bás.“ Enginn nema Emmsjé Gauti kæmist upp með að segja þetta og vera enn álitinn kúl. Það er nokkuð ljóst. Lag dagsins er Þetta má Með Emmsjé Gauta ft. Herra Hnetusmjör.
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jóladagatal Vísis: Smákökurnar hennar ömmu og pissudúkkan Sindri Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Besta jólagjöfin var bónorð á aðfangadag Jól Jóladagatal Vísis: Einstök textasmíð Emmsjé Gauta Jól Þægur drengur í jólagjöf Jól Fleiri fréttir Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira